Málin eru að skýrast

og heiðvirðir opinberir ómútuþægnir embættismenn, þar á meðal Davíð Oddsson núverandi seðlabankastjóri, eru að fá uppreisn æru eftir áralanga skipulagða rógsherferð "götustrákanna" sem voru að skapa sér rými til þess að leika sér með fjöregg íslensks almennings.  

Íslensk stjórnvöld róa nú  lífróður til þess að bjarga launþegum, fjölskyldum þeirra og heimilum, þökk sé "götustrákunum" - er til of mikils ætlast að þeir hinir sömu skili aftur ránsfeng sínum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væri ekki ráð að frysta eigur þessara manna þar til rannsókn hefur farið fram??? Greiða þeim bara út sem svarar venjulegum gjaldkeralaunum,  svo þeir hafi í sig og á,   ekki að  það segi eitthvað í súpuna, heldur svona fyrir móralinn í landinu.

(IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband