2000 hćlisleitendur á Íslandi?

Svo kann ađ fara nú ţegar nágrannaţjóđirnar eru farnar ađ draga saman seglin, auk ţess er ţetta ekkert óskaplega há tala eđa hvađ?  En hefur einhver reiknađ út hvađ ţessi fjöldi kostar svona miđađ viđ ađ fariđ sé ađ núgildandi lögum?  Opinberađar kostnađartölur vegna hćlisleitenda hafa snarlćkkađ síđustu daga, líklega til ţess ađ draga úr urgi almennings, svo ég ćtla hér ađ reikna međ ţeim lćgstu sem nefndar hafa veriđ. 

Pr. mann kr. 208.000 á mánuđi x 2000 manns= kr. 416.000.000 pr mánuđ (416 milljónir)

Fyrir 2000 manns ađ stađaldri á ári = kr. 4.992.000.000 (4992 milljónir) 

Ef einhver vill halda ţví fram ađ í ţessu blákalda reikningsdćmi felist rasismi eđa útlendingahatur er viđkomandi velkomiđ ađ tjá sig um ţađ hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hefur fyrstu tölum veriđ mótmćlt einhverstađar?  Ég hef alveg misst af ţví

Sigrún Jónsdóttir, 19.9.2008 kl. 19:38

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nei, Sigrún, fyrstu tölum var hvergi mótmćlt - ţćr breyttust bara.  Ég ţykist vita í hverju munurinn liggur en ţar sem ég hef engar haldbćrar upplýsingar segi ég bara eins og pólitíkusarnir: "vil ekki tjá mig frekar um ţađ á ţessu stigi málsins".  

Kolbrún Hilmars, 19.9.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţar sem enn hefur enginn gefiđ sig fram til ţess ađ leiđrétta útreikningana mína eđa bćta viđ upplýsingum, ćtla ég ađ gefa Sigrúnu hreinskiliđ svar: 

Ţađ veit enginn hvađ hćlisleitendur, hver og einn,  kostar ţjóđfélagiđ.

Ţetta er dćmigert kerfismál.  Ríkiđ borgar brúsann en heildartölurnar liggja ekki fyrir fyrr en eftir dúk og disk.

Kolbrún Hilmars, 20.9.2008 kl. 17:03

4 identicon

Sćlar Kolbrún.

Ekki ćtla ég ađ fetta fingur útí reiknislist fyrrverandi bankastarfsmanns og ađalbókara í kerfinum.

Ţađ er bara upphafstalan sem stendur svolítiđ í mér. "Svo kann ađ fara..." ţ.e. ađ flóttamenn á Íslandi verđi 20 ţúsund á ári. Ţarna ertu ţú međ hreinar spekúlasjónir og getgátur. Er ţađ líklegt ađ fjöldi flóttamanna fari allt í einu uppí 2.000 á ári ţegar ţeir hafa veriđ á 8 ára tímabili samtals 354 (1996-2003 ef ég man rétt) ţ.e. um 44 á ári?

Jón Bragi (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 19:10

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sćll aftur, Jón Bragi, alltaf velkominn    Rétt er ađ ég ţekki kerfiđ innanfrá og einnig ţađ ađ talan 2000 var tilgáta, enda setti ég spurningarmerki viđ. 

Ég fílósóferađi međ dćmiđ ţví nú eru nágrannaţjóđir okkar farnar ađ spara og setja takmörk, en hvert leita hćlisleitendur ţá? 

Kolbrún Hilmars, 21.9.2008 kl. 19:26

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Svo gleymdi ég auđvitađ ađ spyrja Jón Braga, sem mér skilst ađ búi í Svíţjóđ, hversu margir hćlisleitendur bíđa ţarlendis eftir afgreiđslu og hve langan tíma biđin tekur ađ jafnađi.

Jón Bragi, ef ţú kíkir aftur inn:  ????

Kolbrún Hilmars, 23.9.2008 kl. 16:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband