19.9.2008 | 15:30
2000 hćlisleitendur á Íslandi?
Svo kann ađ fara nú ţegar nágrannaţjóđirnar eru farnar ađ draga saman seglin, auk ţess er ţetta ekkert óskaplega há tala eđa hvađ? En hefur einhver reiknađ út hvađ ţessi fjöldi kostar svona miđađ viđ ađ fariđ sé ađ núgildandi lögum? Opinberađar kostnađartölur vegna hćlisleitenda hafa snarlćkkađ síđustu daga, líklega til ţess ađ draga úr urgi almennings, svo ég ćtla hér ađ reikna međ ţeim lćgstu sem nefndar hafa veriđ.
Pr. mann kr. 208.000 á mánuđi x 2000 manns= kr. 416.000.000 pr mánuđ (416 milljónir)
Fyrir 2000 manns ađ stađaldri á ári = kr. 4.992.000.000 (4992 milljónir)
Ef einhver vill halda ţví fram ađ í ţessu blákalda reikningsdćmi felist rasismi eđa útlendingahatur er viđkomandi velkomiđ ađ tjá sig um ţađ hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur fyrstu tölum veriđ mótmćlt einhverstađar? Ég hef alveg misst af ţví
Sigrún Jónsdóttir, 19.9.2008 kl. 19:38
Nei, Sigrún, fyrstu tölum var hvergi mótmćlt - ţćr breyttust bara. Ég ţykist vita í hverju munurinn liggur en ţar sem ég hef engar haldbćrar upplýsingar segi ég bara eins og pólitíkusarnir: "vil ekki tjá mig frekar um ţađ á ţessu stigi málsins".
Kolbrún Hilmars, 19.9.2008 kl. 20:33
Ţar sem enn hefur enginn gefiđ sig fram til ţess ađ leiđrétta útreikningana mína eđa bćta viđ upplýsingum, ćtla ég ađ gefa Sigrúnu hreinskiliđ svar:
Ţađ veit enginn hvađ hćlisleitendur, hver og einn, kostar ţjóđfélagiđ.
Ţetta er dćmigert kerfismál. Ríkiđ borgar brúsann en heildartölurnar liggja ekki fyrir fyrr en eftir dúk og disk.
Kolbrún Hilmars, 20.9.2008 kl. 17:03
Sćlar Kolbrún.
Ekki ćtla ég ađ fetta fingur útí reiknislist fyrrverandi bankastarfsmanns og ađalbókara í kerfinum.
Ţađ er bara upphafstalan sem stendur svolítiđ í mér. "Svo kann ađ fara..." ţ.e. ađ flóttamenn á Íslandi verđi 20 ţúsund á ári. Ţarna ertu ţú međ hreinar spekúlasjónir og getgátur. Er ţađ líklegt ađ fjöldi flóttamanna fari allt í einu uppí 2.000 á ári ţegar ţeir hafa veriđ á 8 ára tímabili samtals 354 (1996-2003 ef ég man rétt) ţ.e. um 44 á ári?
Jón Bragi (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 19:10
Sćll aftur, Jón Bragi, alltaf velkominn Rétt er ađ ég ţekki kerfiđ innanfrá og einnig ţađ ađ talan 2000 var tilgáta, enda setti ég spurningarmerki viđ.
Ég fílósóferađi međ dćmiđ ţví nú eru nágrannaţjóđir okkar farnar ađ spara og setja takmörk, en hvert leita hćlisleitendur ţá?
Kolbrún Hilmars, 21.9.2008 kl. 19:26
Svo gleymdi ég auđvitađ ađ spyrja Jón Braga, sem mér skilst ađ búi í Svíţjóđ, hversu margir hćlisleitendur bíđa ţarlendis eftir afgreiđslu og hve langan tíma biđin tekur ađ jafnađi.
Jón Bragi, ef ţú kíkir aftur inn: ????
Kolbrún Hilmars, 23.9.2008 kl. 16:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.