17.9.2008 | 16:25
Er gestrisnin hófleg?
Íslenskur launþegi með 250.000 í mánaðarlaun, sem telst bara gott samkvæmt kjarasamningum, fær um það bil kr. 187.000 útborgaðar að frádregnum sköttum og skyldum. Deilt niður á dag gerir það kr. 6.230.-. Reikni nú hver fyrir sig.
Hælisleitandi kostar 6500 á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kolbrún Hilmars
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er rugl og sýnir vel þessa útlendingadýrkun sem er hjá ákveðnum hópum í þessu félagsmálabatteríi í dag.
Fyrst laga til heima hjá okkur svo getum við farið að hjálpa öðrum.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 17.9.2008 kl. 20:34
Það kostar Ísland, eins og önnur lönd að vera þátttakandi í samfélagi þjóðanna. Það þýðir að skorast ekki undan að takast á við vandamál heimsins, sem því miður eru mörg af þeim toga að fólk (þar á meðal glæpamenn) hrekst frá heimahögum sínum og verður landflótta.
Við getum ekki lokað okkar landi fyrir öllum sem hingað koma og sækjast eftir hæli og við getum ekki opnað landið fyrir ótakmörkuðum fjölda. Þetta er vitað.
Það sem við þurfum er ábirg og yfirveguð, og umfram allt réttlát stefna gagnvart þeim sem sækjast eftir aðstoð okkar. Athugið að við Íslendingar, eigum þátt og berum ábirgð á hluta þeirra skelfinga sem gerir fólk að flóttafólki.
Svanur Gísli Þorkelsson, 18.9.2008 kl. 02:12
Og þá er ekki öll sagan sögð, Kolbrún. Þessir íslensku launþegar eru yfirleitt með börn á framfæri og þá deilist sú tala enn neðar. Hælisleitendur hafa þetta pr. mann.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.9.2008 kl. 09:36
Þakka ykkur öllum innlitið.
Helga, þú minnir mig á albönsku fjölskylduna sem átti hæli í Grikklandi, 4ra manna að ég held? Slík fjölskylda ætti að sögn fá kr. 830 þúsund á mánuði sem er auðvitað hreint bruðl. Verandi í íbúð væri nær að fjölskyldufólkið fengi úttektarmiða í matvöruverslun til þess að kokka sjálft.
Svanur, Ísland er ekki eins og önnur lönd. Hér búa aðeins 300 þúsund hræður sem eru að reyna að halda uppi álíka batteríi og milljónaþjóðfélög. Margumtöluðu ríkidæmi þjóðarinnar er að stórum hluta eytt í stjórnsýsluna sem leiðir af sér að allur fjöldi íbúanna er síst betur haldinn en í öðrum löndum. Það þarf ekki annað en hlusta á röksemdir fólks fyrir ESB aðild til þess að sannfærast um það.
Auðvitað ber okkur eftir mætti að styðja við þá sem óska eftir skjóli hérlendis, en ekki vegna sektarkenndar því íslendingar mega þó þakka fyrir að hafa lítið sem ekkert gert af sér til þess að auka þjáningar útlendra í þeirra heimahögum.
Þetta er nú mín skoðun svona í stuttu máli.
Kolbrún Hilmars, 18.9.2008 kl. 14:31
Sammåla sidasta rædumanni. Svo vil eg bæta vid, ad eftir thvi sem någrannalønd okkar, nu sidast Noregur, setja strangari reglur um hælisleitendur, mun åsoknin aukast sem thvi nemur til landa eins og Islands. Thetta vita yfirvøld og gera efalaust sitt besta til ad taka å vandamålinu. Engin manneskja med fullu viti oskar ser åstands eins og er medal annars å Nordurløndunum. Enda er ordid vandamål i Noregi hvad utlendingahatur er ordid utbreitt og meira ad segja sveitarfeløgin vida um land neita ordid ad taka vid hælisleitendum, i tråssi vid vilja rikisstjornarinnar. Sem synir afleidingar thess thegar rangt er stadid ad thessum målum, sem edli målsins samkvæmt, eru mjøg vidkvæm og erfid vidureignar.
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 16:35
Sæll Þórarinn. Veistu hvað margir hælisleitendur eru í Noregi núna og hvað lengi þeir þurfa venjulega að bíða eftir úrskurði? "Danskur" landi sagði hér á blogginu að í Danmörku gæti biðin orðið allt að 7 ár! en nefndi ekki tölur um fjöldann.
Kolbrún Hilmars, 18.9.2008 kl. 18:59
Nei, hef ekki thær tølur vid hendina. En umsoknum um hæli hefur fækkad mjøg mikid eftir ad yfirvøld tilkynntu um strangari reglur vardandi hæli fyrir skømmu. Talsmadur løgreglunnar sagdi i frettum, ad frettir af hinu nyju reglum hefdu greinilega borist mjøg hratt til theirra sem taka ad ser ad senda folk til landa eins og Noregs i hælisleit. En thad er thekkt ad vissir adilar taka slikt ad ser, gegn gjaldi ad sjålfsøgdu.
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 23:50
Vil bara benda á að í umræðunni er gjarnan látið einsog þetta sé sá peningur sem hælisleitendur fá beint í vasan einsog hvert annað kaup sem þeir geta ráðstafað að vild eða einsog Guðrún Helga segir "Hælisleitendur hafa þetta pr. mann."
Þetta er álíka gáfulegt og að geta þess að það kosti t.d. 30 þúsund á sólarhring að hafa einn einstakling á sjúkrahúsi og segja síðan "sjúklingar hafa þetta pr.mann.
Jón Bragi (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.