Ógnvekjandi tölur

Í fréttaskýringargrein í Mbl í dag (bls.8) er međal annars minnst á fjölda hćlisleitenda á Írlandi áriđ 2005.

Fjöldi hćlisleitenda fór upp í 20.000 sem er töluvert fyrir ţjóđ sem telur 4 og hálfa milljón.  Hér á landi fćr hver hćlisleitandi kr. 285.000 á mánuđi til framfćrslu og vasapenings.  Ef ég gef mér ţađ ađ Írarnir séu jafnörlátir og  íslendingar, ţá kostađi 20.000 manna hópurinn írsku ţjóđina ţađ áriđ samtals íkr.68.400.000.000 - sextíuogáttaţúsundogfjögurhundruđ milljónir.  Og ţá eru ekki međtalinn annar tilheyrandi kostnađur ţjóđarinnar, svo sem álíka mörg stöđugildi til ţess ađ sinna ţessu flóttafólki.

Nú er ég farin ađ skilja ţví svona mörg ríki láta sér nćgja ađ leyfa flóttamannabúđir innan sinna landamćra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţetta las ég í blöđunum hérna í morgun, Kolbrún. Og svona vil ég ekki sjá komiđ fyrir Íslandinu mínu. En međ óbreyttri stefnu ţá endum viđ í sömu ógöngum, ţó mannfjöldinn sé af annarri stćrđargráđu.:

ENGLAND has been declared the most crowded major country in Europe.

And it is all thanks to the millions of immigrants who have flooded across our borders.

Critics of Britain’s immigration system have demanded that our borders now be closed after we beat Holland in the most-crowded stakes.

England’s population has increased so much we are third in the worldwide table of countries with populations of more than 10 million. Only Bangladesh and South Korea are more crowded.

England has 395 people per square kilometre, compared to 393 in Holland and just 118 in Poland – which has seen more than one million citizens leave to find work here.

Malta is the only European country with a denser population than England but is a special case because it is a small island.

An all-party group of MPs are demanding that Gordon Brown makes immigration laws stricter.

Sir Andrew Green, chairman of think tank MigrationWatch, said: “It’s a milestone and a wake-up call. If we go on as we are we’ll add seven million to the population in the next 25 years, that’s seven times the population of Birmingham.
“Something needs to be done.”
The Government still doesn’t have border checks that record individuals.

“As David Blunkett admitted when he was Home Secretary, the Government has no idea who is in this country.”

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 17.9.2008 kl. 15:37

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Helga, breska pressan er ekkert ađ "tip-toa" í kringum málefnin - ég vildi ađ ísl. pressan vćri jafnfrjáls.

En ein spurning; ţegar ţessi ţverpólitíski hópur breskra ţingmanna vill ţrengja innflytjendalögin, eru ţeir ţá ađ tala um frjálsa flćđiđ eđa ţá innflytjendur sem koma sem hćlisleitendur? 

Kolbrún Hilmars, 17.9.2008 kl. 17:10

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţeir eru ađ tala um flćđiđ. Mun fastar er haldiđ utan um hćlisleitendur. Ţeir eru settir í lokađar búđir međan mál ţeirra eru könnuđ og afgreidd.

Hjartanlega sammála ţessu međ pressuna. Hér tala menn tćpitungulaust um ţessi mál, en ţađ virđist vera alveg ótrúlegt tabú heima.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 18.9.2008 kl. 09:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband