Nýtur anarkismi aukinna vinsælda hérlendis?

Fyrir þá sem ekki vita, er skoðun anarkista sú að öll kerfisbundin stjórnun samfélagsins sé óæskileg. 

Kjörnir þingmenn á Alþingi rembast við að túlka og lögfesta heilu lagabálkuna frá EES um samræmdan skikk og hegðan í þjóðfélaginu sem æ fleiri íslendingum finnst alveg sjálfsagt að sniðganga, þrýsta á geðþóttaákvarðandir í ýmsum hagsmunamálum sínum og gleyma jafnvel alveg jafnræðisreglunni.   Er þetta ef til vill ómeðvituð uppreisn gegn EESapparatinu?

Að mínu mati væri skárra að hafa hreinan og kláran anarkisma en hálfvelgju sem byggist á forréttindapólitík. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband