Landinn kann ekki mannasiđi

ađ minnsta kosti ekki gagnvart forsetafrúm. 

Fyrir fjörutíu árum var ţađ helsta umrćđuefniđ manna á milli ađ ţáverandi forsetafrú gengi í hagkaupsslopp međ rúllur í hárinu og fćri jafnvel út í fiskbúđ nćr berfćtt í skónum. 

Í dag fer umrćđan fram á blogginu og enn fćr forsetafrú ađ finna fyrir kjaftaganginum.  Ljóst er ađ fiskbúđin í vesturbćnum um 1970 er ekki jafnopinber vettvangur og sviđiđ í  Peking en kjaftagangurinn hefur ekkert breyst.

Ég dreg ţá ályktun ađ forsetafrúr séu í eđli sínu frjálslegar en kjaftaskjóđurnar eilíflega íhaldssamar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Lotta mín, umrćđan sjálf er óviđeigandi - ekki endilega innihald hennar.

Kolbrún Hilmars, 26.8.2008 kl. 20:26

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Enn viđ sama heygarđshorniđ, Lotta góđ?  Hvađ get ég sagt annađ en "beware" ţegar vindáttin snýst...

Kolbrún Hilmars, 26.8.2008 kl. 20:52

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Lotta, fyrsta forsetafrúin okkar var dönsk og gat ekki sagt eitt óbjagađ íslenskt orđ.  Man ekki til ţess ađ nokkur hafi smjattađ á ţví - enda aukaatriđi.

Kolbrún Hilmars, 26.8.2008 kl. 21:26

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Lotta mín, ert ţú kjaftaskjóđa?  Ef svo er ţá máttu alveg hlaupa í sjálfsvörn ţví ég hef engan annan gagnrýnt í ţessu bloggi mínu.  

Kolbrún Hilmars, 26.8.2008 kl. 22:14

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ei kiitos - hyvaa iltaa.

Kolbrún Hilmars, 26.8.2008 kl. 23:48

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nei nei, ég er bara ađ ćfa mig ...

Kolbrún Hilmars, 27.8.2008 kl. 00:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband