Heillandi horfur í borgarstjórn

Kjörnir borgarfulltrúar eru 15. Meirihlutinn hefur 8. Minnihlutinn hefur 6. Samtals 14. 

Hvar er sá fimmtándi?  Var minnihlutinn ađ skjóta sig í fótinn?  Fćr meirihlutinn óvćntan stuđning? 

Gott fólk, ekki missa af nćsta spennuţćtti...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Er ekki átt viđ međ ţessu ađ Ólafur er ekki talinn til minnihlutans. Ţeir höfnuđu ţví allavega ađ taka hann međ sér viđ nefndarskipan, manninn sem sveik hópinn í janúar. Hann er í öđrum minnihluta sennilega, eins manns!

Ágúst Ásgeirsson, 25.8.2008 kl. 14:50

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Rétt til getiđ, Ágúst.  Mađurinn er hvorki í meiri- né minnihluta. Sem er algjör nýung í stjórnmálum en á sér áreiđanlega fordćmi í fáránleikaleikhúsi...

Kolbrún Hilmars, 25.8.2008 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband