Ég er ánægð með horfur á nýjum meirihluta

því nú gætu kjörnir borgarfulltrúar á launaskrá okkar kjósenda mögulega farið að sinna þeim borgarmálum sem af þeim er ætlast.  Það skiptir mig ekki svo miklu máli hvaða flokkur eða flokkar eru við stjórnvölinn, minnihlutinn á hverjum tíma á nefnilega að vinna vinnuna sína líka. 

Skyldi nú loksins fást vinnufriður í ráðhúsinu?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband