Kæri heimur, vinsamlegast komdu vitinu fyrir Bandaríkin

er fyrirsögn greinar Naomi Wolf í Morgunblaðs gærdagsins (bls.29). Mjög hnitmiðuð grein um hnignun lýðræðis og mannvirðingar almennt í BNA undanfarinn áratug.

Ætla ekki að endursegja greinina hér en mæli með henni til aflestrar.

 


mbl.is Mega haldleggja fartölvur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er geðveikt fasistaland. Ég mun aldrei koma með litlutá inn í þetta geðveikakrahæli þarna.

óli (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 16:26

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Óli, almennt er fólk í BNA  ljúft og elskulegt og gott heim að sækja.  Bush stjórnin hefur hins vegar stutt dyggilega við öfgaöfl sem óska einskis heitar en að afnema mannréttindi almennt.  Þessi öfl hafa nýtt sér hryðjuverkaógnina  til þess að koma á lögum sem gagngert beinast gegn lýðræðinu og hafa í því skyni komið upp ríkisstofnunum sem þurfa engum lögum að lúta. 

En ég segi eins og þú, þangað vestur fer ég ekki oftar ótilneydd.

Kolbrún Hilmars, 3.8.2008 kl. 17:37

3 identicon

Ég hef komið til USA nokkrum sinnum og líkað stórvel við land og fólk.Enn þó planið hafi alltaf verið að fara með krakkana í Dysney og fleiri garða í Florida þá held ég mig við Evrópu á meðan geðsýkin er svona svakaleg í stjórnvöldum þar

sigurbjörn (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband