Arfavitlaus hugmynd

sem kostar að koma á legg "úthlutunarstofnun" á vegum ríkisins og auka við opinbera báknið.  Nær væri, eins og fjármálaráðherra nefnir, að útiloka RÚV frá auglýsingamarkaði.

Raunhæfast væri þó að RÚV keppti við einkarekna fjölmiðla á samkeppnisforsendum  með frjálsum áskriftargjöldum.


mbl.is Fái að ráðstafa nefskatti til einkarekinna miðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þessi hugmynd Bergþórs er góð svo langt sem hún nær, en hún myndi aðeins hækka nef skattinn út í hið óendanlega. Og þá væru allir fjölmiðlar komnir á ríkisspenann. Ég er sammála þér að lata heila batteríið keppa á jafnréttis grunni. 

En hvers vegna að hækka nefskattinn? Því þarf RÚV ekki að herða sultarólina eins og allur annar rekstur?

Ragnhildur Kolka, 8.10.2020 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband