Skynsamleg ákvörđun

Á međan enginn veit hvernig veiran hagar sér er betra ađ forđast hana en sćkjast eftir svokölluđu "hjarđónćmi".  
Fréttir herma frá S-Kóreu, sem hefur veriđ hćlt fyrir forvarnir, ađ "lćknađir" séu ađ smitast aftur.  Hvert er svosem ónćmiđ ţar?


mbl.is Hámark 2.000 manns á samkomum í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ef thetta vaeri venjulegur vírus, vaeru menn ekki svona hraeddir.  Hraedslan stafar ad thvi, ad menn vita uppruna thessarar veiru ... en vilja ekki láta that uppi, af ótta vid algert panik af hálfu almennings.

Ad "herd immunity" náist, er ólíklegt ... í dag, hengdi madur sig í Wuhan, hengdi sig af brú fyrir framan althýdu ... 20 miljónir manna eru atvinnulausir í Kína. Tala látina, er mill 20 og 40 sinnum staerri en uppi er látid.

Ísland sleppur vel, vegna einangrunar sinnar frá umheiminum ... 

Örn Einar Hansen, 14.4.2020 kl. 18:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband