Fortíðin gleymd?

Skammstöfunin SÍBS stendur fyrir Samband íslenskra berklasjúklinga. Þeir voru býsna margir ættingjar okkar eftirlifenda sem létust úr berklaveiki á árum áður.  Þá bauð ríkisvaldið ekki uppá neina meðferð, en samtök "áhugamanna" stóðu að uppbyggingu meðferðarstofnana því ekki gerði ríkið það. Svo sem Kristnesspítali í Eyjafirði, Vífilsstaðir í Garðabæ, Reykjalundur í Mosfellsveit.   
Sjálfsagt hefði SÍBS áður átt að leggja Reykjalund niður og selja ríkisspítölum aðstöðu sína í Mosfellssveit, líkt og hinar meðtöldu í stað þess að umbreyta aðstöðunni í meðferð annars konar fötlunar og veikinda.  Sennilega gerir félagið það núna - verði okkur öllum að góðu. 


mbl.is Þjónusta verði ekki veitt af áhugamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband