Óætt ávaxtahýði?

Við röspum niður hýðið af sítrónum í matargerð - notum hýðið af appelsínum í sultur.  Allt samkvæmt mataruppskriftum.   Enginn hefur hingað til sagt annað en nýta beri hýðið. 


mbl.is Skordýraeitrið í innfluttum matvælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Það var oftyast raspað hyði af ávöktum og notað í marga retti.

 Fyrir ca. 2 árum kom fram maður í sjónvarpi og talaði um þessi mál.

 Hann upplysti að mjúkt hyi eins og á appelsínum og sítrus ávöxtum væru full af eiturefnum og að alla ávexti ætti að skræla. Þessi maður er doktor á þessu sviði .Islendingar eta allt sem að þeim er rett ef það er innflutt.

Erla Magna Alexandersdóttir, 15.8.2019 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband