Umferðarhraði er ekki vandinn á Hringbraut

Frá hringtorgi við JL húsið að vesturmörkum Hljómskálagarðs gefast fá tækifæri til þess að stíga bensínið í botn.  Á þessari stuttu vegalengd eru 3 umferðarljós á gatnamótum, 4 gönguljós og eitt hringtorg.  Vandamálið er allt of mikill umferðarþungi.


mbl.is Gangbrautarvarsla verður á Hringbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Vegalengd milli hringtorgana er um 1.1 km. Á þessari leið eru 6 umferðaljós. Hraði er ekki stór þáttur í þessu og mun eflaust lítið laga eitt eða neitt.

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 9.1.2019 kl. 19:41

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég hafði gangbrautarljósin við Þjóðminjasafnið með í talningunni, þau stífla alloft hringtorgið vestan við líka.  Hægagangurinn veldur svo líka mikilli mengun, hef séð að samkvæmt mengunarmæli á móts við Gamla Garð mælist mengunin jafnvel meiri en við Grensás/Miklubraut.  Enda er á  álagstímum öll Hringbrautin vesturúr sem samfellt bílastæði.

Kolbrún Hilmars, 10.1.2019 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband