Hver eru númerin sem skilin voru eftir?

Gæti verið að einhver kannaðist við þau líka - sem auðveldaði eftirleitina.


mbl.is Stálu bílnúmerum fyrrverandi ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Mér skilst á fréttinni að eigandi stolna bílsins (sem nú ekur um á númerum Benedikts Zoëga) hafi tilkynnt þjófnaðinn til löggunnar og að Bensi hafi skilað aukanúmerunum til hennar. Þannig að það hjálpar ekki að vita númerin sem voru skilin eftir fyrst þau eru ekki lengur á stolna bílnum.

Annars er það ágætt að hann uppgötvaði að númerin voru eitthvað öðruvísi en hann var vanur áður en hann fór á rúntinn.

smile

Aztec, 5.8.2018 kl. 13:25

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk, Aztec, auðvitað veit löggan hvaða bíl stolnu númerin tilheyra.  En einhver athugull hefði etv tekið eftir ferðum stolna bílsins (og ökumanni) eftir stuld og fyrir númeraskiptin.  Já, gott að B.Z. tók eftir þessu strax, annars hefði nú fennt enn meira í þjófssporin  :)

Kolbrún Hilmars, 5.8.2018 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband