Eru það rök

... fyrir umskurði nýfæddra drengja að hann komi í veg fyrir alnæmissmit?  Myndi þá ekki duga að framkvæma slíkt við kynþroskaaldur? 


mbl.is Munur á að taka forhúðina eða tána?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hver á að ákveða það Kolbrún?

Þar sem frumvarpið gengur fyrst og fremst út á að hafa vit fyrir öðrum með því að best sér að byrgja brunninn áður en barnið í hann fellur, þá hlýtur það að vera jöfn röksemd á við þá frumverptu, því enginn veit hvað og hvernig heimurinn verður þegar barnið kemst til þess sem er kallað vits og ára.

Og þar sem um þrjú þúsund ára hefð er að ræða þá er mun líklegra að hún hafi meira rétt fyrir sér, en nýr sértrúarsöfnuður fjögurra flokka á þingi, þar sem einn þeirra fæddist fyrir hádegi í dag og hinir í síðustu viku.

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 1.3.2018 kl. 16:56

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Gunnar, það er einmitt stóra spurningin; hver á að ákveða? Að mínu mati á sá að ákveða sem þarf að lifa með afleiðingunni.  En ég er auðvitað fylgjandi þessu frumvarpi því mér þykir ógeðugt að kvelja smábörn að óþörfu, hvað þá lim-lesta.  

Kolbrún Hilmars, 1.3.2018 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband