Furðulegt mál

Samkvæmt fréttum var hæfnisnefndinni aðeins ætlað að meta hæfni umsækjenda en Alþingis að velja úr og ráða þessa 15 dómara sem Landsrétturinn þarfnast.  Því er óheppileg tilviljun að hæfnisnefndin hafi aðeins fundið nákvæmlega 15 hæfa - rétt eins og henni sjálfri hefði verið falið að ráða þá.


mbl.is Ástráður stefnir ríkinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Því miður misskildu sumir umsækjendur valdsvið hæfnisnefndar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.6.2017 kl. 14:37

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Mér sýnist nú á umræðunni að þingmenn hafi einnig misskilið hlutverkið, bæði sitt og nefndarinnar.  Þeir samþykktu heildarpakka dómsmálaráðherrans en hefðu greinilega allt eins samþykkt pakka hæfnisnefndarinnar.   

Kolbrún Hilmars, 6.6.2017 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband