Klúður!

Það er óskiljanlegt af hverju umferðarljósin við Lönguhlíð voru ekki tekin úr sambandi.
Þannig hefði umferðarflæðið orðið óhindrað frá Kringlumýrarbraut í Vatnsmýrina - og í hina áttina auðvitað líka - þar sem báðum megin eru 3 til 4 akreinar til þess að taka við umferðinni.  Auk þess eru undirgöng fyrir gangandi vegfarendur við Lönguhlíð undir Miklubrautina.

 


mbl.is Mengun við Miklubrautina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Í þessu sambandi vil ég geta þess að Íslendingur stjórnar umferðarljósum Osloborgar. Nýlega sótti hann um samskonar starf hjá RVK,því fjölskyldan vill koma heim. Spennandi að vita hvort hann fær starfið.

Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2017 kl. 03:18

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Spennandi líka hvort það skiptir máli hvor aðilinn; borgin eða Vegagerðin, ræður ljósastýringunni að þjóðvegum í borginni. Gæti þá líka skipt máli varðandi þessa ráðningu hjá borginni.  :)

Kolbrún Hilmars, 28.5.2017 kl. 14:55

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ójá maður veit lítið um hvernig því háttar til.

Helga Kristjánsdóttir, 31.5.2017 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband