Rangt!

Í fréttinni er einmitt boðuð þrenging Miklubrautar.  Eins og segir; akrein í vesturátt verður lokað í fyrstu, síðan þarf að loka fleirum. Sem er alvarlegt mál, því gatan er þjóðvegur í þéttbýli og eina tengingin sem eftir er milli vestur- og austurhluta borgarinnar eftir að tappinn var settur í Sæbrautina.

En að öllu þessu brambolti loknu verður engin breikkun á Miklubraut. 


mbl.is Breikkun Miklubrautar að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

NÁ engin lög við skemmdum á umhverfi- að hefta fólk á leið í vinnu- að HEFTA AÐGANG SJÚKRABILA OG LÖGREGLU  ???

Erla Magna Alexandersdóttir, 4.5.2017 kl. 18:16

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Virðist ekki vera, Erla.  Við hér vestan megin munum eiga erfitt með að sækja  vinnu austur yfir höft en höfum þó slökkvilið og sjúkrabíla, lögreglu, landsspítala og flugvöll. Svo er þetta auðvitað öfugt fyrir hina austan megin.  En að meðaltali er þetta auðvitað ágætt ástand...

Kolbrún Hilmars, 4.5.2017 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband