30.3.2017 | 17:41
Staðgöngumóðir er ekki til!
Kona sem gengur með og elur af sér barn er ekki staðgengill. Hún er í aðalhlutverki.
Verða ekki skráðar foreldrar barnsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru þá foreldrar ættleiddra barna aðeins í aukahlutverki?
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2017 kl. 20:09
Mikið rétt Kolbrún, kona sem gengur með og elur barn er móðir þess, það fer ekkert á milli mála, sama hversu mikil óskhyggja annarra kunna að vera.
Já Guðmundur það má segja það, en ég geri ekki lítið úr því að fólk taki að sér börn sem eru munaðarlaus eða að öðrum ástæðum hafa ekki þann kost að alast upp hjá foreldrum sínum. Ég lít svo á að betra sé að koma barni fyrir hjá fósturforeldrum fremur en að deyða það í móðurkviði.
Tómas Ibsen Halldórsson, 30.3.2017 kl. 20:16
Tómas. Þessi ummæli þín eru vægast sagt særandi í garð kjörforeldra. Ef þetta viðhorf þitt stafar af uppeldi þínu þá hefði kannski verið illskárri kostur að eyða þér strax í móðurkviði?
Veltið fyrir ykkur eftirfarandi tveimur möguleikum:
1. Kynmóðir verður bomm og gengur bumbu í níu mánuði.
2. Kjörmóðir sér fyrir þörfum barnsins í a.m.k. 18 ár.
Hvor leikur aðalhlutverk í því að gera barnið að fullveðja manneskju?
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2017 kl. 20:52
"gengur með bumbu í níu mánuði" - afsakið innsláttarvilluna
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2017 kl. 20:54
"Þá er bent til dómaframkvæmdar Mannréttindadómstóls Evrópu, sem hefur gengið út frá því að í því tilviki þegar engin líffræðileg tengsl séu milli barns sem alið hefur verið af staðgöngumóður og hjóna sem hafa verið samvistum við það, myndist ekki með þeim fjölskyldutengsl."
Ég er fósturmóðir og það er ekki létt að lesa þetta. Heimurinn er nefnilega fullur af fólki sem þikist vita betur hvernig við elskum börn. Eitt get ég þó sagt ykkur að þegar þú ákveður að taka börn í fóstur þá detta sérfræðingarnir um hvern annan í ákafa sínum að tala um hvernig börninn verði eins og mans eiginn. En blekið er en blautt þegar maður hittir fult af fólki eins og Tómas.
Matthildur Jóhannsdóttir, 31.3.2017 kl. 01:09
Vinsamlegast athugið að ég var hvorki að sneiða að fósturforeldrum almennt né líffræðilegum. Aðeins benda á að meðganga er alvöruhlutverk í hvers þágu sem hún er.
Kolbrún Hilmars, 31.3.2017 kl. 11:03
Kolbrún, þakka þér fyrir að hafa orð á þessu, það sem þú segir er mjög mikilvægt.
Guðmundur, ég veit ekki hvort þú hafir lesið það sem ég ritaði hér að ofan, alla vega virðist þú ekki skilja það sem ég er að segja. Vissulega eru kjörforeldrar mikil blessun, í flestum tilfellum, fyrir börn sem hafa misst foreldra sína eða af öðrum ástæðum hafa ekki tök á að alast upp undir verndarvæng þeirra sem ólu þau í upphafi. Þannig lít ég því á að betra er fyrir barn að alast upp hjá fósturforeldri en að því sé "fargað" í móðurkviði.
En það sem Kolbrún er réttilega að benda á, þá hlýtur kona sem gengur með barn að teljast móðir þess og er ég algerlega á móti því að staðgöngumæðrun verði gerð lögleg.
Ég veit ekki hvað ykkur finnst, en þetta er mín skoðun.
Tómas Ibsen Halldórsson, 31.3.2017 kl. 16:59
Orðabókin skilgreinir "móður" sem konu sem gengur með og elur af sér barn. Mjög einfalt. Ef engin er meðgangan; engin móðir, ekkert barn!
Mér þykir orðaleppurinn "staðgöngu" móðir niðurlægjandi bæði fyrir móður og barn. Þótt ásetningurinn sé hugsanlega góður.
Kolbrún Hilmars, 31.3.2017 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.