Er Trudeau að gera sömu mistökin og Merkel?

Ekki alls fyrir löngu lýsti kanadíski forsætisráðherrann því yfir að allir ólöglegir á flótta frá USA væru velkomnir til Kanada.  Svo virðist að landar hans séu ekki sammála.  En svona gott boð verður ekki aftur tekið - eða hvað?


mbl.is Vilja senda ólöglega hælisleitendur til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Einhverra hluta vegna virðist það lögmál hjá vinstrimönnum að endurtaka mistök trúbræðra sinna.

Ragnhildur Kolka, 20.3.2017 kl. 19:41

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Merkel gat þó leitað til Erdogan til þess að bjarga sínu máli, en Trudeau er á "endastöð" á byggjanlegu bóli.  Fróðlegt verður að fylgjast með framhaldinu.

Kolbrún Hilmars, 20.3.2017 kl. 19:52

3 identicon

Justin Trudeau er hataðasti maðurinn í Canada. Hann hefur snúizt til islam og ríkisstjórn hans hefur lagt fram lagafrumvarp sem mun gera gagnrýni á islam refsivert (Motion 103). Það verður að koma Trudeau og flokki hans frá völdum áður en hann eyðileggur Canada eins og Merkel hefur eyðilagt ekki bara Þýzkaland, heldur alla Vestur-Evrópu með því að leyfa Hijrah.

Pétur D. (IP-tala skráð) 20.3.2017 kl. 21:27

4 identicon

Pétur D

Vel sagt. Trudeau og Merkel eru að eyðileggja allt í þeirra lönd. 

Merry (IP-tala skráð) 21.3.2017 kl. 13:17

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Svona lagað var kallað að "rjúfa friðinn" hér á öldum áður og við vitum af eigin sögu hvernig slíkt endar.  Heppilegra væri kjörnum fulltrúum að efna frekar til þjóðaratkvæðagreiðslna fyrir ákvörðun en eftir. 

Kolbrún Hilmars, 21.3.2017 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband