Starfsmenn dæmdir?

Hvar er ábyrgð eigendanna, sem samkvæmt vinnurétti bera ábyrgð á athöfnum starfsmanna sinna? 


mbl.is Í fangelsi fyrir verðsamráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góð spurning, Kolbrún.  Það er verið að dæma bankastjóra í fangelsi fyrir milljarða viðskipti, sem er ekki nokkur vegur að stjórn viðkomandi banka hafi ekki vitað um.  En það er EKKI EINN EINASTI STJÓRNARMAÐUR LEIDDUR FYRIR DÓMARA.  Finnst  engum þetta skrítið?

Jóhann Elíasson, 1.12.2016 kl. 23:42

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Mér finnst þetta eiginlega mjög skrýtið, Jóhann.  Starfsmenn á gólfi  ákveða vöruverð og standa í plotti við sambærilega starfsmenn hjá samkeppnisaðila.  Í þessu tilfelli byggingarvörur - en í bönkum varðandi peningasnúninga eins og þú nefnir.  Það eru stjórarnir sem eiga að dæmast sekir, ef ekki fyrir beina aðild að plottinu þá amk fyrir kæruleysi með ábyrgð sína á athöfnum undirmanna. 

Kolbrún Hilmars, 3.12.2016 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband