Alltaf gott fyrir þjóðir að hafa sterka forystu í takt við þjóðarvilja

- en í kjölfar Brexit verður það enn mikilvægara fyrir aðildarþjóðir ESB en þau lönd sem standa utan. 


mbl.is Kallar á sterka forystu hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eins og er þá er forystan, hér á landi sterk, en ef "Vinstri Hjörðin" kemst að í haust, er eins gott að biðja Guð að hjálpa sér....

Jóhann Elíasson, 24.6.2016 kl. 14:20

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég hef engar áhyggjur af því lengur að nokkru stjórnmálaafli detti í hug að "reyna við" ESB aðild á næstunni.  ESB draumurinn er dauður!

Kolbrún Hilmars, 24.6.2016 kl. 14:47

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Oddný G Harðardóttir, var að skrifa undir dánarvottorð LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR rétt í þessu með ummælum sínum og sagði að með þessum úrslitum myndi rasistum og öfgafólki vaxa fiskur um hrygg.  Ég er ekki smeykur við ESB  umræður og annað þessháttar hjá "Vinstri Hjörðinni", heldur annarskonar skemmdarverk og hryðjuverkastarfsemi, en ég var að vona að fólk myndi enn muna eftir síðasta kjörtímabili.  En því miður virðast margir vera furðu fljótir að gleyma.........

Jóhann Elíasson, 24.6.2016 kl. 15:11

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Allir sem ekki eru hallir undir ESB aðild og stjórnleysi innanlands eru kallaðir rasistar og öfgafólk.  Ekkert til þess að kippa sér upp við því svona orðaleppa nota bara þröngsýnir taparar.

Kolbrún Hilmars, 24.6.2016 kl. 15:47

5 Smámynd: Hrossabrestur

það virðist vera nokkuð algengt að stjórnmálafólk er verulega viðskila við vilja kjósenda og hefur aðrar skoðanir en kjósendur,fyllist forræðishyggju og tekur ákvarðanir sem það hefur í raun vafasamt umboð til að gera.  

Hrossabrestur, 24.6.2016 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband