Hvað með leigjendur?

Venjan er að húseigendur eru skráðir fyrir mælum OR en leigjendur greiða alla notkun samkvæmt húsaleigusamningi og nota til þess innheimtuseðilinn sem OR hefur sent á heimilisfangið.
Er ætlunin sú að framvegis skuli skrá alla mæla á leigjanda en ekki húseiganda?


mbl.is Einungis eldri borgarar fá álagningarseðil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Íslensk fyrirtæki eru alltaf að minnka þjónustu en hækka að sama skapi gjöldin sem viðskipta"vinurinn" þarf að greiða fyrir hvert einasta viðvik og smáatriði í þjónustunni. Gjaldið á rafrænu seðlana verður ábyggilega tvöfalt það sem er á þeim áþreifanlegu núna, ef ekki strax þá fljótlega eftir breytinguna. Það verður réttlætt einhvernvegin.

halkatla, 17.1.2016 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband