Sprengingar, líkamsárásir, morð og íkveikjur

í Svíþjóð virðist daglegt brauð og alltaf herma fréttir að það séu "þekkt glæpagengi" sem eiga í hlut.

Af hverju líðst þetta ástand?  Varla vona menn að meint glæpagengi útrými hvert öðru!

 

 

 


mbl.is Bílsprenging við Gautaborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ofangreint var skrifað í gær; í dag eru þrír menn dauðir í Malmö. Væntanlega engir særðir eða í felum því slíkt tekur ekki að nefna.

Aldrei þessu vant vildi staðarlögreglan samt ekki fullyrða að "þekkt" glæpagengi ættu í hlut!

Kolbrún Hilmars, 14.6.2015 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband