Ekki alltaf allt sem sýnist

Ítrekuð verkföll í fyrirmyndarlandi stöðugleikans?  Verkföll í samgöngugeiranum; lestarsamgöngum og flugi.
Í október s.l. var ég uppfærð á fína farrýmið hjá Icelandair frá Frankfurt þegar Lufthansafólk var í verkfalli og færri fengu sæti en vildu í íslensku vélinni vestur yfir hafið.
Fróðlegt verður að sjá hvernig þýskir leysa þessa kjaradeilu.  Etv mætti eitthvað læra af þeim.


mbl.is Þýskar lestarsamgöngur lamaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband