Gott að þessu máli lauk með sátt

En ef ekkert bannar myndatökur af vinnu lögreglu á almannafæri, þá vakna spurningar.

Telst andlitsmynd af lögregluþjóni (við störf) dæmi um vinnu lögreglu á almannafæri?

Telst mynd af skjólstæðingum lögregluþjóna (við störf) hluti af vinnu lögreglu á almannafæri?

Er leyfilegt að dreifa slíkum myndum á netinu?


mbl.is Lögreglan biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svarið við þessu er já, já og oftast já.

Þetta er ástæðan fyrir því að "skjólstæðingar" lögreglunar mæta með hulið andlit til réttharhalda þannig að fréttamenn geti ekki tekið mynd af þeim.

Lögreglumennirnir sem fylgja þeim virðist vera mest sama hvort mynd er tekin af þeim samt.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.5.2015 kl. 01:44

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Elfar, en ég held að af "já, já og oftast já" gæti verið teygjanlegt, allt eftir efnum og ástæðum.

Ef við skoðum eingöngu aðstöðu "skjólstæðinga" þá eru t.d. réttarhöld opinber og sakborningar vita af þeim fyrirfram.
En hvað með fólk sem lendir í óhöppum og hremmingum "á almannafæri" sér alveg að óvörum - það er jú til eitthvað sem heitir persónuvernd?

Kolbrún Hilmars, 19.5.2015 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband