17.5.2015 | 17:14
Ætti að vera bannað
að taka myndir af lögreglumönnum við störf?
Þeir sem vinna "á götunni" eru aðeins að fara að fyrirmælum yfirboðara og því fylgir áhætta að verða sýnilegt skotmark misyndismanna. Viðkomandi eiga fjölskyldur, maka og börn, líkt og aðrir ríkisstarfsmenn.
Vissulega eru misjafnir sauðir í stéttinni eins og alls staðar er - en stendur vilji til að hrekja alla hina úr starfi?
Spyr um samskipti við lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hversvegna mundi myndataka hrekja þá úr starfi?
Ef til dæmis bannað væri að taka myndir af lögreglumönnum þá hafði sá sem var dæmdur fyrir misbeitingu valds á fullu konuni á laugarveginum verið laus allra mála þar sem það hefið verið orð hans á móti orði vitna og dómarar taka meira mark á lögreglumönnum.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 17.5.2015 kl. 17:56
Við ættum frekar að spyrja af hverju lögregla er kölluð til þegar fullar konur eru að velkjast um götur og gera ekkert meira af sér. Væri ekki nóg að hringja bara í hjálparsveit skáta eða SÁÁ?
Býst við að nóg sé samt af "heiðarlegum" afbrotum sem lögreglan þarf að sinna. Þar sem myndataka gæti haft afleiðingar.
Kolbrún Hilmars, 17.5.2015 kl. 18:20
Venjulegu fólki finnst ekkert þægilegt þegar myndavél er rekinn upp í nefið á því og hvað sem fréttmenn og ómerkilegir pólitíkusar reyna gera úr þessu þá bað einfaldlega lögreglumaðurinn Haldór um að taka myndavélina burt úr andlistmynd af sér
Grímur (IP-tala skráð) 17.5.2015 kl. 18:53
Í þessu ákveðna tilviki í dag var Halldór ekki að taka mynd af lögregunni en hann bauð sjálfur upp á það með því að skipta sér af myndatökunni. Það er þörf á aðgát þegar um aðgerðir gegn afbrotamönnum( byssumönnum og fíkniefnasölum). Í þeim tilfellum eru sérsveitamenn yfirleitt sendir og huldir hjálmun svo ekkier hægt að þekkja þá. Ég man þó eftir svolítið klaufalegu atviki fyrir mörgum árum síðan þegar fréttamenn mynduðu æfingu hjá sérsveitinni sem síðan tóku af sér hjálmana til að ræða við fréttamenn.
Jósef Smári Ásmundsson, 17.5.2015 kl. 19:21
Og það er spurning hvort löggan ætti að hafa rétt til þess að biðja Halldór um það þegar hann er að sinna skylduverkum sínum Grímur.
Lögreglumenn hafa mun meiri völd en "venjulegt fólk" og það veldur oft ótta og óþægindum hjá almeningi þegar þeir þurfa að fást við lögregluna. Það að hafa mynd- eða hljóðupptöku í gangi er fín leið fyrir fólk að öðlast meira öryggi í samskiptum sínum við lögguna.
Ef löggur vilja ekki að myndavélunum er beint að sér þá er alveg hægt að fara þá leið að allar löggur séu með myndavélar á sér í staðin eins og er byrjað að tíðkast annarsstaðar í heiminum.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 17.5.2015 kl. 19:34
Og það er spurning hvort löggan ætti að hafa rétt til þess að biðja Halldór um það þegar löggan er að sinna skylduverkum sínum Grímur.
Smá leiðrétting
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 17.5.2015 kl. 19:37
Ef ég man rétt þá var ekki hringt í lögregluna út af fullu konuni heldur var konan bara svo heppin að hitta á hana í miðbænum.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 17.5.2015 kl. 19:38
Elfar, það má vel vera að konan HAFI verið heppin.
Annars sé ég fyrir mér taugatrekktan bílstjóra í "öngstræti" og að lögregluþjónninn hafi einfaldlega ekki talið myndatöku á það bætandi. Svona alveg burtséð frá því hvort hann sjálfur kærði sig um að gerast netstjarna.
Kolbrún Hilmars, 18.5.2015 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.