24.4.2015 | 16:57
Hin frjálsa för verkalýðs
frá láglaunalöndum Evrópu hefur þessar afleiðingar. Það var vitað fyrirfram - og varað við, en enginn hlustaði.
Ræstingafólki sagt upp vegna hagræðingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nema það séu stöðugar hækkanir lægstu launa umfram framlegð og virði starfana. Frjáls för verkalýðs frá láglaunalöndum hefði að öllu eðlilegu átt að leiða til lægri launa og fjölgunar starfa. Það varaði enginn við því að fjölgun verkalýðs sem vill vinna á lægstu launum mundi leiða til hærri launa og fækkunar starfa.
Jós.T. (IP-tala skráð) 24.4.2015 kl. 17:12
JósT, hin frjálsa för verkalýðsins var aldrei ætluð fyrir hámarkslaun fyrir verkalýðinn heldur lægstu laun til greiðslu fyrir vinnuveitandann.
Verkalýðshreyfingin gerði sér grein fyrir þessu í upphafi, en pólitíkin spillti framhaldinu.
Kolbrún Hilmars, 24.4.2015 kl. 18:05
Og ég sem hélt í fáfræði minni að það hefði verið verkalýðshreyfingin sem barðist fyrir og samdi um sérstakar hækkanir lægstu launa en ekki pólitíkusarnir.
Jós.T. (IP-tala skráð) 24.4.2015 kl. 18:25
JósT. Verkalýðshreyfingin ER að berjast fyrir hækkun lægstu launa, en hugsanlega með hangandi hendi því umbjóðendur hennar eru flestir fluttir til Noregs. Nú hefur hún nýja skjólstæðinga - í boði pólitíkusa!
Kolbrún Hilmars, 24.4.2015 kl. 18:32
Ó, ég vissi ekki að hjúkrunarfræðingar, læknar, rafvirkjar og smiðir hefðu verið á lágmarkslaunum áður en þeir flykktust til Noregs. Iðnaðarmenn og heilbrigðisstarfsmenn voru fjölmennustu hóparnir sem fluttu til Noregs. En hvers vegna voru ómenntaðir verkamenn ekki skjólstæðingar verkalýðshreyfingarinnar fyrr en núna? Og hvernig fóru pólitíkusarnir að því? Hvers vegna hefur enginn nema þú tekið eftir þessum undrum og stórmerkjum?
Jós.T. (IP-tala skráð) 24.4.2015 kl. 19:30
JósT. Ég geng alltaf út frá því að ég sé að skiptast á skoðunum við skynsamt fólk. Ertu annars búinn að gleyma því "Að Hér Varð Hrun", sem hefur verið ótæpilega notuð afsökun af pólitíkusum til þess að skerða kjörin?
Kolbrún Hilmars, 25.4.2015 kl. 11:51
Sjálfur geng ég ekki alltaf út frá því að ég sé að skiptast á skoðunum við skynsamt fólk. Oftast kommenta ég við skrif fólks vegna þess að mér finnst eitthvað vanta uppá skynsemina hjá fólkinu. Og því miður er ekki heil brú í málflutningi þínum og fullyrðingar þínar standast fæstar skoðun. Láglaunafólk hefur náð til baka kjaraskerðingu hrunsins og eru nú með betri launakjör en fyrir hrun. Það hefur öðrum launamönnum ekki staðið til boða og bendir ekki til þess að fullyrðingar eins og: "Verkalýðshreyfingin ER að berjast fyrir hækkun lægstu launa, en hugsanlega með hangandi hendi". "Hin frjálsa för verkalýðs frá láglaunalöndum Evrópu hefur þessar afleiðingar". Séu algert bull og vitleysa. Einhverjir undarlegir fordómar og/eða algert þekkingarleysi virðist ráða skrifum þínum.
Hækkun lægstu launa hefur lengi verið forgangsatriði hjá verkalýðshreyfingunni og frjáls för verkalýðs frá láglaunalöndum hefur ekki skert kjör láglaunafólks. Frjáls för verkalýðs frá láglaunalöndum hefur skapað mikil verðmæti og bætt kjör allra. Frjáls för verkalýðs frá láglaunalöndum hefur verið eins og happadrættisvinningur, fjöldi viljugra vinnandi handa sem við höfum ekki þurft að kosta krónu í uppeldi á. Þegar þú mættir á vinnumarkaðinn varst þú búin að vera baggi á þjóðfélaginu frá getnaði.
Jós.T. (IP-tala skráð) 25.4.2015 kl. 13:41
O, mín kynslóð var ekki baggi á þjóðfélaginu. Engar barnabætur, engin skattaívilnun, engar vaxtabætur, engin aðstoð til foreldra vegna eins né neins. Ekki einu sinni leikskólar eða dagheimili. Slíkt kom miklu, miklu seinna!!!
Nenni eiginlega ekki að kommentera á ÞITT heimskulega innlegg hér að ofan, nema hvað varðar þetta: "Frjáls för verkalýðs frá láglaunalöndum hefur skapað mikil verðmæti...". Eftirlæt lesendum mínum að dæma HVERJUM.
Kolbrún Hilmars, 25.4.2015 kl. 15:34
Verkalýður frá láglaunalöndum hefur lengi verið uppistaðan í fiskvinnslu og öðrum gjaldeyrisskapandi framleiðslu og þjónustugreinum á landsbyggðinni. Það hófst þegar Íslendingar urðu of fínir fyrir þannig störf og vildu frekar sitja við skrifborð, svara í síma og stimpla pappíra þó tekjurnar væru jafnvel lægri.
Frá því morgunógleði varð til þess að móðir þín minnkaði afköst og hætti síðan alveg að vinna vegna óléttu varst þú baggi sem kostaði þjóðfélagið tekjur. Læknisþjónustu og niðurgreiddan mat þáðuð þið mæðgurnar með þökkum og skólagöngu þína, þó hún hafi augljóslega ekki skilað miklu, kostaði samfélagið. Þú varst baggi og stefnir í að verða það aftur. Verkalýður frá láglaunalöndum kemur tilbúinn til starfa og flestir fara heim áður en þeir verða samskonar baggi á þjóðfélaginu og þú stefnir í.
Jós.T. (IP-tala skráð) 25.4.2015 kl. 17:19
JósT. Eitthvað er greinilega ekki með felldu í toppstykkinu þínu.
Þannig er því oft farið með fólk sem ekki vill skrifa undir nafni. :(
Kolbrún Hilmars, 25.4.2015 kl. 17:37
Hvort eitthvað sé ekki með felldu í toppstykki mínu og hvort ég skrifa undir nafni eða ekki breytir það ekki því að bullinu þínu hefur verið svarað með óhrekjanlegum staðreyndum. En ég tek ofan fyrir þér að þora að skrifa svona endemis vitleysu og þvælu undir nafni, flestir hafa ekki hugrekki til að opinbera gáfnaskort sinn með eins afgerandi hætti.
Bless. :)
Jós.T. (IP-tala skráð) 25.4.2015 kl. 18:13
JósT er varla húsum hæfur með svona dónaskap.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.4.2015 kl. 18:38
Já Heimir, það er argasti dónaskapur að kalla fólk heimskt sem segir mann geðsjúkan. En það er líka viss dónaskapur sem felst í því að fordæma bara annan þegar tveir dónar skiptast á fúkyrðum í lok rifrildis.
Jós.T. (IP-tala skráð) 25.4.2015 kl. 19:12
JósT er kominn á FB. Sem skólabókardæmi um mannasiði...
Kolbrún Hilmars, 25.4.2015 kl. 19:13
Sá sem talar um börnin sem taka við af okkur þegar við erum orðin gömul og slitin sem bagga skilur ekki hvernig samfélag er byggt upp. Stöðva þarf ótakmarkað ferðafrelsi fjármagns, auka ferðafrelsi fólks en banna með öllu innflutning/útflutning vinnuafls.
Toni (IP-tala skráð) 26.4.2015 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.