Mannslíf metin að verðleikum?

Hvers konar skilaboð felast í þessari aðgerð?  Engu minna var til kostað en "sérbúinni flugvél breska flughersins" fyrir þetta eina mannslíf. 

Gat flugherinn ekki kippt með einu eða tveimur innfæddum mannslífum í leiðinni?  Þótt ekki væri nema til þess að sýnast!


mbl.is Breti greindist með ebólu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Svona er þetta alltaf á hamfarasvæðum í 3. heims ríkjum og víðar; brezk yfirvöld bjarga bara Bretum, bandarísk yfirvöld bara Bandaríkjamönnum, rússnesk yfirvöld bara Rússum, o.s.frv.

"Innfæddir" skipta aldrei neinu máli.

Aztec, 24.8.2014 kl. 19:42

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Innfæddir skipta máli þegar góðhjartaðir "fórna" sér í þeirra þágu - og alheimur veit.

Ég þarf að fletta upp í biblíunni (þar leynist ýmist speki sem er hafin yfir trúarbrögð) og finna þetta með "hvellandi málm og hljómandi bjöllu".

Kolbrún Hilmars, 24.8.2014 kl. 20:08

3 Smámynd: Aztec

Satt segirðu. Fórnfýsi er ekki ekta, nema hún fari fram í kyrrþey. Ef hún er tilkynnt í fjölmiðlum, þá er ekki um fórnfýsi að ræða, heldur athyglissýki.

Spakmæli varðandi hugsjónastefnu:

"Much that passes as idealism is disguised hatred or disguised love of power". (Bertrand Russel)

Aztec, 26.8.2014 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband