Smitleiðir ebólu

Fólki er sagt að ekkert sé að óttast ef varast er að komast í snertingu við líkamsvessa sýkts einstaklings.

Hvað með skordýrin - flugur og flær, sem þrífast á blóði spendýra?

Þessi skordýr hafa hingað til dugað vel til útbreiðslu sjúkdóma - af hverju ekki ebólu líka?


mbl.is Ebóluviðvörun í Alicante
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ebola isn’t as contagious as more common viruses like colds, influenza, or measles. It spreads to people by contact with the skin or bodily fluids of an infected animal, like a monkey, chimp, or fruit bat. Then it moves from person to person the same way. Those who care for a sick person or bury someone who has died from the disease often get it.

Other ways to get Ebola include touching contaminated needles or surfaces.

You can’t get Ebola from air, water, or food. A person who has Ebola but has no symptoms can’t spread the disease, either.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 17.8.2014 kl. 16:54

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk Birgir, það var einmitt þetta sem ég átti við. 

Af hverju er því ekki lýst yfir að smit geti EKKI borist með skordýrum?

Kolbrún Hilmars, 17.8.2014 kl. 17:02

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég held þú hafir einmitt hitt naglann á höfuðið Kolbrún. Menn hafa verið að horfa upp á að fólk smitast þrátt fyrir að hafa ekki verið í beinum kontakt við sjúklinga. Skordýr og þa sérstaklega flugur eru fjandans smitberar og geta því átt sinn þátt í útbreiðslunni, þótt slíkt hafi ekki enn verið sannað.

Ragnhildur Kolka, 17.8.2014 kl. 17:59

4 Smámynd: Hörður Þórðarson

"Þessi skordýr hafa hingað til dugað vel til útbreiðslu sjúkdóma - af hverju ekki ebólu líka"

Augljóslega ekki ebólu vegna þess að þá væru miklu fleiri smitaðir af þessu.

Hörður Þórðarson, 17.8.2014 kl. 20:01

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Skordýrin sérhæfa sig nú líka;  blóðmaurar (ticks) bera á milli miltisbrand, tsetse- flugan svefnsýki, moskítóflugan malaríu og gulu, flær svartadauða.

Eitthvert kvikindið gæti þannig dreift ebólu - því eins og Ragnhildur bendir á hafa menn verið að velta fyrir sér hvort smitleiðir gætu verið fleiri en varað hefur verið við.

Kolbrún Hilmars, 18.8.2014 kl. 00:12

6 identicon

Veit ekki hvað maður á að halda eftir að hafa hlustað á þetta og nano silver :

DOD: Ebola spread inhibited by Nano Silver

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 18.8.2014 kl. 08:27

7 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ebola er veira.

Veirur eru *mjög sérhæfð fyrirbæri,* svo mjög að það er beinlínis erfitt að halda þeim "lifandi" á rannsóknarstofum.

Flugur og annað slíkt geta ekki haldið veirum lifandi mjög lengi, og ef smit með flugu á að gerast, verður slíkt að gerast mjög fljótt, helst amdægurs.

Bakteríur & aðrir einfrumungar eru allt annað mál, eins og td malaría. Það fer með flugum og maurum, no problem.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.8.2014 kl. 08:30

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það verður ekki leyst úr þessu vandamáli hér, en eftir stendur að fólk sýkist án þess að hægt sé að sýna fram á smitleið. Á meðan svo er liggja flugur (þekktur smitberi) og önnur skordýr undir grun.

Ragnhildur Kolka, 18.8.2014 kl. 12:54

9 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Engin svör heldur, Ragnhildur  :)

Það sem vakti forvitni mína var aðvörun um sprautunálarnar, sem á að forðast, en ekki eitt orð um skordýr.  Sem stinga líka.  

En kannski eru rannsóknarstofur bara ekki komnar svo  langt í rannsóknum á ebólu.

Kolbrún Hilmars, 18.8.2014 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband