Hörð samkeppni í stjórnarandstöðunni

Þarna var senunni naumlega stolið frá Bjartri framtíð en ekki er öll von úti.

Bjartir gætu t.d. lagt fram tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu  um stjórnarskrármálið og skotið þannig Samfylkingunni ref fyrir rass.  Þeir þurfa bara að passa sig á því að fara leynt með áformið...


mbl.is Voru fyrri til að leggja fram tillöguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þeir tala það af sér,hafa ósköp lítið til málanna að leggja,nema eitthvað sem snertir inngöngu ,,nú útgöngu,, í/úr ESB

Helga Kristjánsdóttir, 11.6.2013 kl. 16:20

2 Smámynd: rhansen

Æi  greyin  .....Og Gunnar Bragi bara ákveðin  við liðið ....

rhansen, 11.6.2013 kl. 16:34

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Alveg rétt, Helga, stjórnarandstaðan virðist ekki hafa neitt nýtt að leggja til málanna.  Bara "endurtekið efni" af gömlu gæluverkefnunum; ESB viðræður núna - og næst verður það eflaust stjórnarskrárfárið. 

rhansen, ég vona að ríkisstjórnin standi sig - þá verða margir sáttir.

Kolbrún Hilmars, 11.6.2013 kl. 17:25

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Vonandi verða umræðurnar á Alþingi skynsamlegri næsta kjörtímabil en á hinu nýliðna. 

Ágúst H Bjarnason, 11.6.2013 kl. 22:20

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

"Vona hið besta en búast við hinu versta" er eflaust skynsamlegast, Ágúst.

Kolbrún Hilmars, 12.6.2013 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband