24.5.2013 | 15:07
Jafnvel fyrirmyndarlandinu mistekst
Eðlilega er spurt af hverju. Eru of miklar væntingar á báða bóga?
Sænska ríkið gerir vel hvað varðar fjárhagslega framfærslu og stuðning við aðlögun. En það er ekki nóg; fólk vill vinnu, enda hefur sýnt sig víðar að atvinnuleysi fer illa með innflytjendur ekki síður en innfædda.
Innflytjendur hafa svo ef til vill ranghugmyndir um "velferðarsamfélagið" á Vesturlöndum.
Líka er spurning hvort ungir karlar séu of margir, hlutfallslega, í hópi innflytjenda.
Enn loga úthverfi Stokkhólms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er ekkert flókið. þetta fólk kemur frá þróunarlöndum að stæðstum hluta. það hvorki talar ensku eða sænsku. Svo er það ólæst og óskrfandi líka. Fæstir hafa svo hugsað sér að vinna yfirhöfuð þegar þeir koma á Arlanda. Satt því miður. Já og rétt hjá þér. það er vandamál hvað þettas eru margir kk á aldrinum 15 til 50 ára. það er staðreynd líka.
óli (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 16:31
Spurning til fréttamanns Mbl.Hvaðan hefur þú þá skoðun að "stefna Svía í innflytjendamálum sé almennt til fyrirmyndar?" Svona áróðursfréttir skuli koma fram í ísl.dagblaði eru til skammar.
Yfirleitt er undrun og ótti allsstaðar í Evrópu yfir þessarri holskeflu (flóttamanna, innflytjenda=letingja) hmm.. Nú það má svo sem nefna þetta lið hvað sem er. En við sem búum í löndum sem við höfum byggt upp, eigum ekki að sjá þessu fólki farboða. Þessi meðvirkni, eða hvað maður á að kalla þetta helv.... væl að við séum svo rík og við höfum það svo gott. Við verðum að hjálpa. Jú, það er af því að við reynum að sjá okkur fyrir lífsviðurværi. Við eigum ekki að þurfa að slíta okkur út fyrir einhverja vesalinga sem við ekkert til þekkjum. Við vitum að þetta fólk kann ekki, og vill ekki vinna. Þá tala ég um 98% af þessu liði.
Jóhanna (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 18:58
Það er sjálfsagt allur gangur á þessu með vinnuviljann, Jóhanna. En atvinnuleysi til lengri tíma drepur sjálfsbjargarviðleitnina hjá öllum.
Nú vilja svíar meina að óeirðirnar stafi ekki síður af innfæddum "fátækum". Spurning samt hvort fjöldi innflytjenda valdi ekki ruðningsáhrifum á kostnað innfæddra. Það eru jú ekki næg störf í boði.
Kolbrún Hilmars, 25.5.2013 kl. 12:19
Einmitt, Óli. Þeir hælisleitendur sem við sjáum eru flestir ungir og sprækir karlar svo það er líklega svipað í öðrum löndum.
Kolbrún Hilmars, 25.5.2013 kl. 12:24
Kolbrún- lestu blogg Gústafs Adolfs Skúlasonar. Það kemur næst sannleikanum um ástandið.
Það er enginn fátækur innflytjandi til í Svíþjóð, en það er nóg af heimskum. Það er bókstaflega "dælt og bruðlað" í þá peningum af hinu opinbera í öllum myndum.
Og það er meðal annars það sem hefur vakið reiði þeirra svía sem ekki eru SOFANDI FÓLKIÐ, eins of forsætisráðherra Svía, FR, kallaði svíana á sínum tíma og þeim fjölgar óðfluga.
Óeirðarseggirnir í úthverfunum eru einfaldlega afbrotamenn og sem aldrei koma til með að gera ærlegt handtak í samfélaginu og eyðileggja meira fyrir sínu eigin fólki en öðrum.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 12:44
http://www.friatider.se/inrikes
Hér færðu fréttir, sem annars eru þaggaðar niður eða færðar í annann búnuing af opinberu "styrktu" fréttamiðlunum.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 13:01
Takk, V.J. Fria Tider segir hreint út "Invandrarkravallerna...".
Kolbrún Hilmars, 25.5.2013 kl. 13:23
Já, það er rétt hjá þér Kolbrún - Þetta eru helv.... rasistar hjá blaðinu - það hafa engir "invandrar" komið nálægt þessu, bara ungir óþekkir strákar.
Ert þú þá hlynt þöggun í svona málum og þolir ekki sannleikann, þegar upp er staðið, eins og "sofandi fólkið í Svíþjóð"?
Bara spyr!
Kv.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 13:57
V.J. Þar sem þú spyrð, þá kýs ég sannleikann - hvenær sem hann er í boði.
Kolbrún Hilmars, 25.5.2013 kl. 14:47
http://www.exponerat.info/sammanfattning-av-sista-dygnets-invandrarupplopp-i-sverige/
Sannleikurinn
kv.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.