16.4.2013 | 15:33
Sérlausnir og undanţágur
Samkvćmt MBL grein í dag fer lítiđ fyrir undanţágum í ESB ađildarviđrćđum íslensku kratanna.
Svo vísađ sé til orđalags blađamanns "ţó má nefna" ađ ESB féllst á útfćrslu Íslands á reglum um frjálsa för vinnuafls og fyrirkomulagi á brennivínssölu hérlendis. Ţetta er allur afrakstur svokallađra samningaviđrćđna í ţeim 11 köflum ađildarađlögunar sem er endanlega lokiđ!
Ađrar sérlausnir eru enn vonarpeningur. Samkvćmt ađalsamningamanni (ESB?) "fer Ísland fram á" eitt og annađ smotterí sem óvíst er hvernig lyktar. Sérstaklega verđur ţó spennandi ađ sjá hvort samţykkt verđi "ađ ekki ţurfi ađ taka upp sumartíma á Íslandi".
Sumar sérlausnir og undanţágur í ţessu undarlega ESB ađlögunarferli virđast fáránlegar (svo sem eins og ţessi međ sumartímann) en ennţá fáránlegra er ađ ţćr skuli yfirhöfuđ vera til umrćđu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:35 | Facebook
Athugasemdir
Ţví má bćta viđ ađ hvađ svo sem "útfćrsla Íslands" varđandi frjálsa för vinnuafls ţýđir, virđist samkomulagiđ ekki ná til erlendra starfsmannaleiga.
Kolbrún Hilmars, 16.4.2013 kl. 15:48
sammála Kolbrún - sennilega ţurfum viđ engar sérlausnir
Rafn Guđmundsson, 16.4.2013 kl. 16:19
eđa litlar
Rafn Guđmundsson, 16.4.2013 kl. 16:21
Rafn, viđ látum nú Möltu ekki skáka okkur í undanţágunum; ţar fengu menn 7 sardínur - viđ látum okkur ekki nćgja minna en 10 makríla...
Kolbrún Hilmars, 16.4.2013 kl. 16:24
ég er sáttur viđ 7
Rafn Guđmundsson, 16.4.2013 kl. 17:00
Varstu nokkuđ í Svavarssamninganefndinni um Icesave, Rafn?
Kolbrún Hilmars, 16.4.2013 kl. 17:16
7 sardínur er ţá ekki nóg fyrir ţig?
Rafn Guđmundsson, 16.4.2013 kl. 19:25
Rafn er orđin örvćntingarfullur, hann kommenterar á alla moggabloggara. En Kolbrún, nákvćmlega ţađ eru engar undanţágur í bođi, bara ađlögun stórbandalags, sem er ađ brotna innanfrá og er í raun í frjálsu falli á heimaslóđum. Viđ skulum bara taka ţessu rólega og leyfa risanum ađ falla, bara gćta ţess ađ viđ séum ekki undir ţar sem hann fellur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.4.2013 kl. 23:32
rétt Ásthildur - stundum finnst mér eins og ég sé tekinn viđ af ţér. en bull ţarf ađ stöđva í fćđingu og er ţađ víđa hérna á blog.is
Rafn Guđmundsson, 17.4.2013 kl. 09:13
Auđvitađ átti ađ stöđva bulliđ í fćđingu - ţann 16. júlí 2009!
Kolbrún Hilmars, 17.4.2013 kl. 11:50
Gott ađ ţú kemur mér til ađstođar Rafn minn
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.4.2013 kl. 13:59
Allir og allt ađ verđa gott,svona eins og litli bróđir sagđi á mánudögum í den; "Ah,nú er gott opnar búđir stuttar buxur og gúmmískó"
Helga Kristjánsdóttir, 17.4.2013 kl. 17:48
Já, viđ verđum bara býsna góđ, hvert viđ annađ, ţegar sá mánudagur rennur upp ađ ESB umsókninni hefur veriđ trođiđ í ruslatunnuna - ekki samt ţá tunnu sem fer til endurvinnslu...
Kolbrún Hilmars, 17.4.2013 kl. 21:09
Einmitt viđ verđum ađ gćta ţess ađ ţađ fari alls ekki í endurvinnslutunnuna, heldur í hina einu sönnu ruslatunnu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.4.2013 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.