19.9.2012 | 17:28
Atvinnuþátttaka við neðri þolmörk?
Samkvæmt nýjustu tölum eru íslendingar um 320.000.
Óvinnufærir (börn, aldraðir, sjúkir, fatlaðir) eru 96.000.
Á vinnufærum aldri eru 224.000.
Utan vinnumarkaðar eru því óvinnufærir og vinnufærir samtals 152.000.
Starfandi eru 168.000 - eða 52,5% mannfjöldans.
Hver starfandi einstaklingur framfleytir því að meðaltali u.þ.b. einum öðrum að auki. Þar með talið er láglaunafólk sem framfleytir varla sjálfu sér.
Erum við ekki komin að hættumörkum í þessum efnum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.9.2012 kl. 12:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú og þó fyrr hefði verið. En þessi stjórnvöld bera ekki gæfu til að sjá það sem við blasir. Þeim finnst í alvöru að þau hafi staðið við allt sitt og gott betur, er haft eftir Jóhönnu í hádegisfréttum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.9.2012 kl. 13:00
Afsakaðu síðbúið svar, Ásthildur, sama ástæða og áður: 0 athugasemd.
Ég er sammála þér; þessir "kaffi-latte-lepjandi" nágrannar mínir hafa ekki hundsvit á fjármálum. Alla vega ekki stærsta fyrirtækis landsins sem heitir "Þjóðfélag".
Helmingur þjóðarinnar nennir enn að sækja vinnu, misjafnlega vel launaða. En að forsætisráðherra telji það sér til tekna eru hrein öfugmæli.
Kolbrún Hilmars, 21.9.2012 kl. 15:58
Og áherslurnar eru afar skrýtnar. Hér komu þau til að halda fund um atvinnumál. Það sem kom út úr því var að byggja hér aur og snjóflóðavarnargarð, fyrir ofan mig og eyðileggja 3 ára ræktunarstarf auk þess að eyðileggja garðplöntustöðina mína og reka mig út úr húsinu. Og hver var ávinningurinn? Jú að skaffa verktökum tímabundna vinnu. Síðan var skrifuð skýrsla utan um þessa ákvörðun. Sem ég ætla mér að tæta í sundur, ég læt mig ekki fyrr en í fulla hnefana.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2012 kl. 16:34
35 ára ræktun á þetta að vera.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2012 kl. 16:35
Vonandi hefur þú betur í þessari baráttu, Ásthildur.
Ég man eftir að hafa einhvern tíma lesið um stórt eyðileggingarsnjóflóð á Nýja Sjálandi, sem talið var stafa af því að skógurinn í hlíðinni fyrir ofan hafði verið felldur.
Eins og ég skil það halda hvorki varnargarðar né trjágróður "mega" snjóflóði hvort sem er. Væri þá ekki nær að velja fegurri kostinn - trjárækt? Eins og þú ert að gera.
Kolbrún Hilmars, 21.9.2012 kl. 16:58
Það er engin spurning um það Kolbrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2012 kl. 17:41
Og svo á meðan ég man. Fæðingarstaður minn á Flateyri varð snjóflóðinu að bráð á sínum tíma. En ekki fyrir snjóinn, heldur var það loftbylgjan á undan sem þeytti stórum vörubíl á húsið og braut það niður. Húsið það var niðri á eyri, rétt hjá kirkjunni sem slapp óskemmd.
Skyldu þessir nýtísku varnargarðar stoppa loftbylgjurnar sem alltaf koma á undan?
Kolbrún Hilmars, 21.9.2012 kl. 18:00
Það er góð spurning. Málið er að með því lagi sem kúluhúsið mitt er, þá koma engar svona loftbylgjur því þær fá enga festu í kúlunni og fara því yfir rétt eins og flóðið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2012 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.