16.9.2012 | 15:36
Reykjavík norður og Reykjavík suður
Illugi leiddi listann í RN og Guðlaugur Þór í RS í þingkosningunum 2009.
RN Illuga fékk 21,4% fylgi(36,4% árið 2007),tapaði 2 kjördæmakjörnum þingmönnum.
RS Guðlaugs fékk 23,2% fylgi(39,2% árið 2007), tapaði 2 kjördæmakjörnum.
Í hvoru kjördæminu mun Hanna Birna gefa kost á sér til þess að leiða listann næsta vor? Ef henni leyfist það og felli annan hvorn þessara heiðursmanna í prófkjörinu, verður gaman að sjá samanburðartölur RN og RS eftir kosningar.
Þrjú vilja leiða listann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef stjórnmálaflokkarnir líta á Reykjavík sem eitt kjördæmi, þá þurfa þeir að fara í endurhæfingu.
Sem kjósandi get ég ekki greitt atkvæði í RN ef ég bý í RS. Ekki frekar en ég get greitt atkvæði í SV kjördæmi ef ég bý í NA kjördæmi.
Kolbrún Hilmars, 16.9.2012 kl. 16:50
Já svona er þetta,en fljótega fer að draga til tíðinda.
Helga Kristjánsdóttir, 16.9.2012 kl. 16:54
Nokkuð viss um að þeir vilja ekki hafa Hönnu Birnu með í leiknum. Það verður fróðlegt að vita hvaða ráðum verður beitt. Og hvaða afleiðingar það hefur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2012 kl. 17:52
Það er nokkuð víst að "Þeir" vilja ekki Hönnu Birnu, þrátt fyrir uþb 45% fylgi á flokksþingi á móti 55% fylgi núverandi formanns.
Afleiðingarnar ef vinsælasta stjórnmálamanni kjósenda XD verður ýtt til hliðar?
Áframhald ríkisstjórnar óvinsælustu "velferðarstjórnar" landsins fyrr og síðar 4 ár í viðbót!
Kolbrún Hilmars, 16.9.2012 kl. 18:13
Þeir flokkar í Reykjavík sem halda prófkjör, hafa frá skiptingu Reykjavíkur í tvö kjördæmi, haldið eitt prófkjör fyrir bæði kjördæmin.
Efsti maður í prófkjörinu leiðir annað kjördæmið og sá/sú sem í öðru sæti er, leiðir hitt kjördæmið og svo koll af kolli.
Ég hef hins vegar ekki kynnt mér, hvaða aðferð er notuð til þess að ákveða hvort kjördæmið, efsti maður í prófkjörinu leiðir.
Kristinn Karl Brynjarsson, 16.9.2012 kl. 23:52
Það er örlítill misskilningur í gangi hjá þér Kolbrún. Það er rétt sem Kristinn segir Reykjavík er eitt kjördæmi. því er þessi samanburður ekki alveg réttur. Þú ert líka að tala um kosningarnar eftir hrun þar sem fylgi Sjálfstæðislfokksins hrundi á landsvísu. Það er nær öruggt að það verður mikil fylgisaukning í Reykjavík alveg sama hver leiðir listann. Persónulega vona ég að Illugi gera það áfram en hann virkar mikill sómamaður og hefur sýnt fram á það.
Ég gef lítið fyrir árangur Hönnu Birnu í borginni. Hún tapaði kosningunum og hefur staðið sig hörmulega í stjórnarandstöðu í borginni. Hún talar mest um eigið ágæti og leiðtogahæfileika en hefur ekkert til að sýna fram á það. Ég bara skil þetta ekki. Enginn árangur.
Ingimar (IP-tala skráð) 17.9.2012 kl. 10:54
Kristinn, þakka þér fyrir upplýsingarnar. Ég þekki auðvitað ekki hvernig flokkarnir hafa hagað prófkjörunum í RN og RS. Sameiginleg er framkvæmdin þeim eflaust ódýrari.
En Ingimar, ekki auka á misskilninginn. Reykjavíkurkjördæmin ERU tvö. Sitthvor framboðslistinn - sitthvor kjósendahópurinn.
Hanna Birna hélt betur í horfinu fyrir XD í borgarstjórnarkosningunum en víðast annars staðar tókst, þótt hún hefði ekki haft meirihlutann.
Kolbrún Hilmars, 17.9.2012 kl. 14:25
Í framhaldi af þeim upplýsingum sem Kristinn Karl hér að ofan lagði til, fór ég að skoða framboðslista Reykjavíkurkjördæmanna árið 2009 og niðurstaða mín er sú að RS er hjáleigan.
Í RN eru 2 flokksformenn efstir á lista 4flokksins - enginn í RS.
Kolbrún Hilmars, 17.9.2012 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.