Vírus eða vökvi

Hvað gerist ef einkennalaus Ebola sýktur einstaklingur sest upp í flugvél, breiðþotu, með hundruðum meðfarþega hvaðanæva að úr heiminum sem stefna á skiptiflug í allar áttir?  Nú eða  einhver sýktur Marburg vírusnum? 

Á flugvöllum heimsins er leitað að mögulega hættulegum vopnum, allt frá skotvopnum og hnífum til  rakspíra, linsuvökva og vatnsflaska í farteski flugfarþega.  Enginn leitar að stórhættulegum vírusum.  Ennþá!


mbl.is 31 látist vegna ebola-veirunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hæ aftur, búin ad finna kommuna í breida sérhljóda. Aldrei hugsa ég um þad,er svo upptekin af rellunni. En vid vitum ad þjódir framleida efna og sýklavopn.Ósjaldan hefur maður horft á myndir um slíkt efni.Svona hefur tetta gengið frá því slongvan var notuð á Golíat. Drápsvopn og varnarvopn,á maður von á fyrheitnalandinu.

Helga Kristjánsdóttir, 13.9.2012 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband