Einhliða bann-viðræður?

Eða stendur til að fara fram á að ESB banni alfarið veiðar á þeim 10 tegundum (skv. upptalningu í fréttinni) sem hér eru friðaðar en ekki ytra?
mbl.is Svartfugl friðaður í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Guðmundsson

Halló er þetta hjá ESB? Ég ætla að fá að vita hvað ég má hafa í matinn í kvöld.

Axel Guðmundsson, 6.1.2012 kl. 14:36

2 identicon

Íslendingar þurftu ekki ESB til þess að útrýma geirfuglinum.

Stefán (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 15:01

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég vil hætta þessari umsókn, hún er komin langt fram úr öllu.  Og þetta svikalið Össur og kó eru að því er virðist að fara á bak við þjóðina í þessu öllu, ég trúi Jóni Bjarnasyni og því sem hann er að segja.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.1.2012 kl. 14:22

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Einmitt, við eigum að hætta þessu rugli - ekki seinna en núna.

Mér finnst við vera stödd í miðju Öskubuskuævintýri þar sem við ekki aðeins þurfum að höggva af hælinn til þess að passa í skó prinsins heldur báða fætur til þess að passa í ESB kerfið.

Kolbrún Hilmars, 8.1.2012 kl. 15:34

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt og ekki bara hælinn heldur líka tærnar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.1.2012 kl. 17:03

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Það var þannig í ævintýrinu; önnur systirin fórnaði tánum og hin hælnum.  Við getum kallað þær systur SF og VG. 

Restin af fjölskyldunni þarf hins vegar að fórna lífsafkomunni; fótleggjunum og hreyfigetunni -  til þess að systurnar tvær komist á ballið í Brussel.

Kolbrún Hilmars, 8.1.2012 kl. 17:57

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já nákvæmlega, ég er bara ekki alveg tilbúin í það

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.1.2012 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband