Nauðungarflutningar

Nú hefur mér verið tilkynnt af Póstinum að búið sé að flytja mig úr R-107 í R-101.

Enginn kostur gefinn á andmælum.

Ég sé því mína sæng útbreidda; eftirleiðis tilheyri ég þessu margumtalaða kaffi-rjóma-lepjandi miðbæjarliði. Pinch


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha til lukku með það mín kæra 101 lið versus dreyfbýlistúttur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.12.2011 kl. 17:33

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sök sér með kaffið og rjómann; það er þetta krata-101-dæmi sem er verst.

Var ekki einhver sem söng "það er vont en það venst"?

Kolbrún Hilmars, 30.12.2011 kl. 20:49

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Velkomin í mitt lið. Það veitir ekki af kröftugu baráttufólki hingað í hjarta orrustunnar.

Ragnhildur Kolka, 30.12.2011 kl. 23:04

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jebb! Tvær í úrvalsliðinu,stutt á ---völlinn.

Helga Kristjánsdóttir, 31.12.2011 kl. 00:35

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Það er þó huggun að vita af samherjum í mínu "nýja" hverfi 

Ég óska ykkur öllum gleðilegs árs og friðar. 

Kolbrún Hilmars, 31.12.2011 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband