17.7.2011 | 18:13
Augljósara verður það ekki
Evrópskt skal matsfyrirtækið vera en má samt ekki vera á vegum einstakra aðildarþjóða. Hvar þá? Í Brüssel vitaskuld.
Þetta ESB apparat er að verða æ furðulegra sambland gamla Sovíet og þýska sósíalfasismans.
Merkel vill nýtt matsfyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkúrat rétt að orði komist Kolbrún.
Ætli þetta vonlausa skrifræðis apparat verði ekki sett beint undir skrifræðið í Brussel undir leiðsögn foringjanna þeirra Von Roumpey´s og Barrosso !
Enginn tæki mark á þessu fyrirbæri sem færi beint eftir tilskipunum framkvæmdastjórnar ESB, en skattgreiðendur ESB landanna þyrftu að borga vitleysuna og allan brúsann eins og áður !
Hreint út sagt hlægilegt !
Gunnlaugur I., 17.7.2011 kl. 18:29
Þetta matsfyrirtæki yrði álíka trúverðugt og Seðlabanki Íslands í vasa Jóhönnu Sigurðardóttur.
Ragnhildur Kolka, 17.7.2011 kl. 19:23
viljiði þá meina að þessi sem eru markaðnum séu svakalega trúverðug. Þið munið þessi sömu og gáfu íslenska bankakerfinu toppeinkun rétt fyrir hrun.
Sigurður Sigurðsson, 17.7.2011 kl. 20:14
Sigurður, við vorum einmitt að efast um trúverðugleika matsfyrirtækjanna, hvaðan sem þau koma.
En auðvitað vilja hagsmunaaðilar allir eiga eitt svoleiðis...
Kolbrún Hilmars, 17.7.2011 kl. 20:24
Miðstýringarátta evrókratanna nær sífellt nýjum hæðum. Merkel ætti auðvitað að skríða slefið til fulls og hvetja til þess að Evrópa geri einfaldlega eins og Kína og hefji að gefa út hagtölur út í skáldsöguformi. Ríkisframleiddar hagskýrslur líta nefninlega miklu betur út þegar raunveruleikinn er ekki að flækjast fyrir. Það er líka varla nokkur leið að sýna fram á jákvæðar afleiðingar miðstýringar með staðreyndum.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.7.2011 kl. 22:39
þetta er ekkert að verða þannig, það er það. einn fyrir alla og allir fyrir útvalda, það er mottóið þarna. nei takk. þessvegna er talað um sovétríkin fyrrverandi.
Þórarinn Snorrason, 18.7.2011 kl. 02:32
Ragnhildur, frábær greinin þín í MBL í dag. Þetta með að endurbyggja fortíðina má útleggja á marga vegu, og freistar eflaust margra svona prívat og persónulega - ekki síst eftir hrunið góða :) Gerviveröld er lykilorðið.
En aftur að hinu prýðilega ESB; er það sem við sjáum núna apparatið í allri sinni nekt?
Kolbrún Hilmars, 18.7.2011 kl. 19:29
Ég er ansi hræddur um að við séum bara að horfa á toppinn á ísjakanum hvað varðar ESB..........
Eyþór Örn Óskarsson, 18.7.2011 kl. 19:44
Þetta er grátbroslegur misskilningur. Merkel kanslari lét þessi orð falla í hefðbundnu sumarviðtali sem ARD hefur við kanslarann. Það er alveg ljóst að Merkel vill að einkaaðilar í viðskiptum stofni matsfyrirtæki. Hér er örstutt tilvitnun en auðvitað er betra að hlusta á allt viðtalið:Die scharfe Kritik, die in den verganenen Tagen an der Arbeit von Ratingagenturen geäußert wurde, wies Merkel zurück. "Ratingagenturen sind ja nicht an sich böse, sie weisen auf Schwächen hin." Allerdings könnten die Agenturen "in sensiblen Momenten" wie derzeit "verstärkend" auf Probleme wirken. Merkel riet dazu, während der Sanierung Griechenlands "nicht jeden Tag" zu schauen, "wird Griechenland runtergestuft oder nicht". Auf mittlere Sicht sei es wichtig, dass Europa auch eine Ratingagentur habe. Bisher habe es in der Wirtschaft aber kein Interesse gegeben. Sie würde es aber "sehr begrüßen, wenn die europäische Wirtschaft" dazu käme, eine Agentur einzurichten, sagte die Kanzlerin
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 18.7.2011 kl. 21:35
Ach so! Von jetzt an alles ist klar...
Kolbrún Hilmars, 19.7.2011 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.