Aðeins sanngjarnt að sleppa sumarþingi þetta árið

... og svo má bæta þingliðinu upp sumarþingin undanfarin ár og gefa þeim frí frá haust- og vetrarþingum næstu tvö árin. Fordæmi eru fyrir því í atvinnulífinu að yfirvinna er greidd með frídögum. Því ekki á Alþingi líka?

Við kjósendur sjáum ekkert athugavert við þá tilhögun.


mbl.is „Held að menn séu búnir að fá nóg af sumarþingum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Það væri að mörgu leiti ágætt. Ríkisstjórnin yrði ein að vinna og kæmist ekki upp með að samþykkja afleita ,,nýja,, Stjórnarskrá.

Helga Kristjánsdóttir, 4.6.2011 kl. 16:56

2 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Ekki galin hugmynd en ég held það væri betra að skipuð væri utanþingsstjórn fyrst.............

Eyþór Örn Óskarsson, 5.6.2011 kl. 00:44

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Æjá, ég gleymdi því að ríkisstjórnin er tvöföld í roðinu; ekki bara þingmenn heldur framkvæmdavald líka. Svo við losnum ekki svo glatt við það lið. :( Huggun þó að það getur ekki gert mikið af sér með eintómum bráðabirgðalögum.

Kolbrún Hilmars, 5.6.2011 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband