19.4.2011 | 21:15
Innflutningstollar
Heimssýn skrifar í dag:
"Yrði Ísland aðili að Evrópusambandinu fæli það í sér að við yrðum að tolla vörur frá ríkjum utan ESB samkvæmt tilskipun frá Brussel." og "Á vef utanríkisráðuneytisins kemur fram að Ísland myndi borga tolla beint til Evrópusambandsins"
Sem stendur leyfist ríkissjóði landsins að tolla vörur sem koma frá löndum utan ESB, að vild. Þessir tollar renna óskiptir til ríkissjóðs.
Yrði landið aðildarríki ESB, þá yrði ríkissjóði hins vegar skylt að deila þessum tolltekjum með ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Án þess að ég viti það en koma þessir tollar þá ekki að verulegu leyti til baka, eða kannski rúmlega það í bakframlögum ESB, minnist Heimssýn ekkert á það?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.4.2011 kl. 23:38
Axel, Heimssýn hefur áreiðanlega einhvern tíma vísað í skýrsluna sem hið opinbera lét vinna fyrir nokkrum árum. Þar kemur fram að tekjustofnar ESB (innheimtir hjá aðildarþjóðunum) eru:
a)hluti af tollum og innflutningsgjöldum aðildarríkjanna
b)hlutdeild í virðisaukaskattgreiðslum aðildarríkjanna
c)hlutdeild í vergum þjóðartekjum aðildarríkjanna
Árið 2007 var áætlað að framlag Íslands yrði (á verðlagi 2007) uþb ÍKR: 10,5 milljarður - árlega!
Kolbrún Hilmars, 20.4.2011 kl. 01:04
Ég svaraði ekki þessu með endurgreiðslurnar, enda orðin of þreytt eftir óvenju langan vinnudag (fram á nótt) til þess að leggja í frekari pappírsvinnu
Í skýrslunni góðu segir: "Reynsla Íslands af samkeppnissjóðum á sviði rannsóknar- og menntamála er góð. Hingað til hefur gengið vel að fá styrki og það myndi varla breytast þótt Ísland gengi í ESB."
og
"Greiðslur til ESB koma að mestu úr ríkissjóði, en framlögum frá ESB er úthlutað til verkefna sem nýtast almenningi og fyrirtækjum."
og
"Til að mæta auknum útgjöldum ríkissjóðs og tekjutapi vegna samningsins [...] gera megi ráð fyrir að ríkið geri hugsanlega gagnráðstafanir, t.d. með lækkun framlaga til landbúnaðar og lækkun á framlögum til byggðaverkefna á móti styrkjum frá ESB til landbúnaðar og byggðaverkefna, sem og hugsanlega með hækkun virðisaukaskatts á matvæli á móti lækkun tolla á landbúnaðarafurðir."
Þannig get ég ómögulega skilið að ESB aðild sé neitt gróðadæmi.
Kolbrún Hilmars, 20.4.2011 kl. 15:14
Úbs... ekki fyrr búin að sleppa lyklaborðinu en frétt birtist um að ESB hyggist hækka aðildarframlögin til sín um 4.9% á þessu ári.
Miðað við skýrslutölurnar sem ég nefndi hér á undan, þýddi slík hækkun hálfan milljarð, eða 500 milljónir, fyrir íslenska ríkissjóðinn - á hverju ári auðvitað.
Kolbrún Hilmars, 20.4.2011 kl. 17:03
Hér að ofan hef ég verið að vitna í Skýrslu Evrópunefndar (sem forsætisráðuneytið skipaði árið 2004) og skilaði af sér með viðkomandi skýrslu árið 2007 - sem er heill bæklingur. Vönduð og fín vinnubrögð.
Googla má skýrsluna samkvæmt feitletrun.
Hér með er svo þessu eintali mínu lokið Gleðilegt sumar!
Kolbrún Hilmars, 21.4.2011 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.