15.4.2011 | 19:55
Glittir í hinn hugrakka nýja heim Huxleys?
Þar sem konur eru lausar við ábyrgðina og ríkisvaldið sér um að unga út nýjum þjóðfélagsþegnum í sérhönnuðum barnaverksmiðjum?
Huxley gleymdi alveg að minnast á orsakirnar, en ef til vill sá hann fyrir að kvenþjóðinni yrði á einhverjum tíma ofboðið. Verður fermingargjöfin árið 2020 ófrjósemisaðgerð?
Ákærð fyrir morð eftir sjálfsmorðstilraun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 225699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fóstureyðingar eru morð.
Libertad, 16.4.2011 kl. 17:02
Libertad, ég er ekki hlynnt fóstureyðingum sem getnaðarvörn. En það þarf tvo til þess að búa til barn. Enn sem komið er.
Kolbrún Hilmars, 16.4.2011 kl. 17:27
Já, það er satt. En fóstureyðingar á færibandi er einmitt notað sem eins konar getnaðarvörn. Ég ætla í næstu viku að skrifa færslu um þetta, þar sem ég mun gagnrýna frjálsar fóstureyðingar og sýna kort með tölfræðilegum upplýsingum auk mynda, sem eru sannarlega niðurdrepandi. En þessi mál eru flókin og ábyrgðin liggur hjá mörgum, bæði hjá hinu opinbera, hjá fóstureyðingastofum og hjá aðilum sem banna getnaðarvarnir.
Ég held að flestir vilji ekki vita af svona málum eða hvernig fósturmorðin eru framkvæmd. Flestir vilja líka gleyma helförinni, því að minningarnar eru óþægilegar. En það er engin ástæða til að þegja um böl fóstureyðinga ekki frekar en helförina eða aðrar útrýmingar á saklausum. Og það er ekkert saklausara en barn í móðurkviði.
Libertad, 16.4.2011 kl. 20:15
Libertad, ég vona að færslan þín fari ekki fram hjá mér. Ég er nægilega vel að mér í líffræði til þess að gera mér grein fyrir því að fóstureyðingar eru miður geðslegar.
Hitt er svo annað, sem mér mislíkar líka, að öll ábyrgðin er lögð á herðar konunum þótt þær eigi aðeins hálfan hlut að málinu. Ef karlarnir yrðu gerðir ábyrgir að jöfnu mætti hugsanlega fækka bæði ótímabærum/óvelkomnum barneignum og fóstureyðingum.
En öll þessi mál eru flókin, eins og þú segir réttilega.
Kolbrún Hilmars, 16.4.2011 kl. 22:25
Það er rétt, að ábyrgðin hvað varðar getnarvarnir liggur líka hjá föðurnum. En hefurðu ekki heyrt um tilfelli þar sem faðirinn vill stofna fjölskyldu og er á móti eyðingunni, en móðirin geri það samt? Það eru ekki allir karlmenn sem bara barna konur og hlaupast síðan á brott. Og það vill enginn snúa aftur til þess tíma þegar allt kynlíf var bannað fyrir brúðkaupið.
Libertad, 16.4.2011 kl. 22:44
Það er hluti af vandanum að það er ómögulegt að hemja mannlegt eðli. Fína fólkið á Viktoríutímabilinu reyndi það og tókst þokkalega innan síns hóps en á meðan hafði allur almúginn sína hentisemi.
Mig minnir að ég hafi einhvern tíma séð tölur sem gáfu til kynna að giftar konur létu ekki síður eyða fóstri en hinar einhleypu. Þar með fylgdi að meirihluti þeirra væru fullorðnar margra barna mæður, sem héldu að þær væru komnar úr barneign.
Algengast er samt að konurnar sitji uppi með ábyrgðina, hverju eða hverjum sem er svo um að kenna. Í síðustu viku voru t.d. birtar tölur um einstæða foreldra á Íslandi; tæp ellefu þúsund með uþb fjórtán þúsund börn á framfæri. Einstæðir feður eru þar að vísu meðtaldir - sem eru þó aðeins örlítið brot af heildinni.
Kolbrún Hilmars, 17.4.2011 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.