12.4.2011 | 18:50
Viðskiptaþvinganir
Hvað eiga hollensk yfirvöld við þegar þau vilja setja viðskiptaþvinganir á Ísland?
Þýðir það að við fáum ekki lengur að kaupa blómin þeirra, grænmetið og vélarnar sem við flytjum inn frá Hollandi?
Þýðir það að íslensk vöruflutningaskip fái ekki lengur að umskipa í Rotterdam og þurfi því að sigla "alla leið" til Antwerpen?
Eiga hollenskir að hætta að kaupa vörur frá Íslandi? Hvaða vörur?
Eða er þessi viðskipta-þvingana-hótun bitlaus?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þori ekki að fullyrða um bit eða bitleysi viðskiptaþvingana hollendinga, en hitt veit ég að við erum að kaupa ýmislegt frá þem td. ávexdi og matvöru - ég hef ekki trú á að þeir stoppi það af (þá myndu þeir ekki græða á okkur), eins er töluvert af Hollenskum ferðamönnum sem koma hingað til lands og ferðast um og ég get ekki séð þarlend yfirvöld geta dregið neitt úr því - ég hef verið töluvert í akstri með þessa ferðamenn um landið og hef kynnst þeim mörgum og get fullyrt að það sem við erum að heyra frá hollenskum yfirvöldum, á ekki við um Hollenskan almenning.
Hvað hótun um að þvælast fyrir umsókn okkar í ESB, þá vil ég bara þakka þeim fyrir liðveisluna................
Eyþór Örn Óskarsson, 12.4.2011 kl. 19:45
Sammála þér, Eyþór, hvað varðar hollenskan almenning. Að ég nú ekki minnist á ESB málið :)
En ég er enn að velta fyrir mér þessu með viðskiptajöfnuðinn. Hér eru allir stórmarkaðir með hillurnar fullar af hollensku grænmeti og mér er kunnugt um við flytjum líka inn töluvert af iðnaðar- og tæknivörum frá Hollandi. Hvað kaupa hollenskir af okkur sem kæmi okkur illa að væri lokað á?
Kolbrún Hilmars, 12.4.2011 kl. 20:34
Ég held þetta sé bara í nösunum á einhverjum vara-vara embættismönnum. Var stödd í Hollandi þegar Icesave II var fellt og þótt allir fjölmiðlar hér væru fullir af hótunum frá Hollandsstjórn, þá hitti ég engan sem virtist kæra sig kollóttann. Reyndar virtist enginn hafa heyrt af Icesave.
Gæti trúað að sama sé upp á teningnum núna.
Ragnhildur Kolka, 12.4.2011 kl. 20:46
hæ aftur - ég fór og gúgglaði viðskipt við Holland og fann þetta:
http://brunnur.stjr.is/interpro/utanr/vur.nsf/pages/wpp316.html
þar að auki skilst mér að Holland sé mikilvægt á sviði fiskmarkaða en hvort það kemur okkur eitthvað við þori ég ekki að fullyrða...............
Eyþór Örn Óskarsson, 12.4.2011 kl. 21:12
Á eftir að sakna túlipanana,,,,spurning getum áfram farið út að reykja?
Ragnar Einarsson, 13.4.2011 kl. 02:15
Þakka ykkur fyrir innleggin
Takk Eyþór fyrir tengilinn. Las þetta og ekki skemmdi að tölurnar þar miðast við árið 2000, eða löngu fyrir "búmmið". Miðað við þessa 11 fyrstu mánuði árið 2000 er viðskiptajöfnuður okkar við Holland óhagstæður um 3,6 milljarða.
Svo er líka að sjá að hollenskir kaupi helst af okkur ál og kísil (fyrir utan fisk) - ætli þeir megi við því að missa þetta hráefni?
Kolbrún Hilmars, 13.4.2011 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.