Óskhyggja eða ný kosningaloforð?

Mér líkaði betur við fjármálaráðherrann þegar hann hvatti fólk til þess að mæta ekki á kjörstað þegar Icesave II var kosningamálið. Það var þó tiltölulega heiðarleg afstaða af hans hálfu.

"Hugsanlega", "Gæti", "Verðhugmyndir" og "Segjum nú að þetta gengi eftir" eru ekki rök. Hvorki með né móti Icesave III.


mbl.is Icesave gæti horfið með sölu á Iceland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Steingrímur J er orðin eins og Bjarni Ben áttaviltur.

Vilhjálmur Stefánsson, 8.4.2011 kl. 00:00

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Vilhjálmur, ég vona að þessir tveir finni hvorn annann í öllu hringlinu og leiðist hönd í hönd út af vettvangi stjórnmálanna.

Kolbrún Hilmars, 8.4.2011 kl. 00:37

3 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

alveg sammála Kolbrún og það mættu fleiri fylgja þeim.............

Eyþór Örn Óskarsson, 8.4.2011 kl. 13:43

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála Kolbrún þeir mega fara!

Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 14:45

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir Eyþór og Sigurður :)

Auðvitað fylgja almennir þingmenn forystusauðum sínum. Allir nema Lilja, Atli, ein eða tvær kisur þeim megin og álíka margir skikkanlegir sjallar. Mér er ósárt um það...

Kolbrún Hilmars, 8.4.2011 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband