Launahćkkun eđa yfirvinna?

Ţađ er erfitt ađ dćma um ţessa ákvörđun Kjararáđs ef forsendurnar vantar. Ţýđir ţessi "álagshćkkun" t.d. ađ dómarar hafi hingađ til ekki fengiđ greidda yfirvinnutíma?

Upphćđ álagsins, kr. 101.000 samsvarar ţví ađ "venjulegur" launamađur međ mánađarlaun 500.000 vinni 17,5 yfirvinnutíma á mánuđi - u.ţ.b. 4/5 úr klukkutíma per vinnudag. Sá hinn sami yrđi ekki kátur ef sú yfirvinna fengist ekki greidd og myndi leita réttar síns hjá stéttarfélaginu.

Ef tilfelliđ er ađ dómurunum sé ekki greitt fyrir yfirvinnu, hefđi ţá e.t.v. veriđ heppilegra ađ úrskurđur Kjararáđs hefđi hljóđađ svo: Dómarar fá greidda yfirvinnu vegna óvenjulegs álags - tímabundiđ?


mbl.is Dómarar fá 101.000 kr. launahćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er rétt, hingađ til hafa dómarar ekki fengiđ greitt fyrir yfirvinnu.

D.Friđriks (IP-tala skráđ) 18.2.2011 kl. 19:02

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţakka ţér fyrir ţessa stađfestingu, D.Friđriks.

Síđan segi ég bara "I rest my case" - ţví ţađ eru ađ minnsta kosti 19 manns sem líta ţetta kjaramál öđrum augum en ég geri :)

Kolbrún Hilmars, 18.2.2011 kl. 20:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband