Bæði menn og mýs

hafa skráð sig  á undirskriftalistann kjosum.is.   Mýsnar verða væntanlega strikaðar út af listanum.

En menn ekki.   Þeir geta því haft áhrif á framtíðarhorfur sínar með því að skrifa nafn sitt á listann.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Verst að mýsnar hafa ekki atkvæðisrétt í þessu máli, ég er alveg viss um að hvorki þær né önnur dýr myndu samþykkja svona vitleysu........

Hinsvegar eru að koma upp mál varðandi það að menn eru að skrá inn fleiri en sig sjálfan og búið að kæra í einhverjum tilfellum misnotkun á kennitölum - það er ekki til framdráttar þessu máli ...........

Þegar ég síðast frétti, voru komin vel á sjötta þúsund nöfn og vona ég að mikill fjöldi fólks skrái sig inn - en heiðarlega samt..........

Eyþór Örn Óskarsson, 13.2.2011 kl. 16:03

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Eyþór, fyrir stuttu voru komar rúmlega 8000 undirskriftir.  Ekki er skilgreint á vefsíðunni hvernig þær skiptast á milli músa og manna   

En það má búast við því að andstæðingar þjóðaratkvæðagreiðslu um málið reyni að "skemmileggja" eins og börnin orða það.

Kolbrún Hilmars, 13.2.2011 kl. 17:58

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Vonum það besta ! Tveir menn hafa komið mer á óvart á síðasta ári ! Forsetinn og Petur Blöndal !  það er smá von-----

Erla Magna Alexandersdóttir, 15.2.2011 kl. 20:37

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Erla, ég er sammála áliti þínu um báða þessa menn. Forsetinn hefur sýnt fágæta hæfileika í embætti í þágu umbjóðendanna - sem enginn bjóst við að óreyndu.

Ég hef reyndar fylgst með Pétri Blöndal nokkuð lengi og er sannfærð um að sá maður verður ekki keyptur fyrir neina 30 skildinga - þótt "atvinnupólitíkus" sé. Sennilega er það einmitt ástæðan fyrir því að hann er enn óbreyttur þingmaður. :)

Kolbrún Hilmars, 15.2.2011 kl. 21:03

5 Smámynd: Elle_

Núna eru komin tæp 41 þúsund nöfn, vonandi allt menn, en eins og Eyþór segir að ofan myndu dýr ekki samþykkja svona vitleysu. 

Elle_, 17.2.2011 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband