Munum Jörund!

Jörundur Hilmarsson, þáverandi dósent í málvísindum við Háskóla Íslands, átti stóran þátt í stuðningi íslenska ríkisins við sjálfstæðisyfirlýsingu Litháen.  Svo stóran þátt að Litháar skipuðu Jörund  heiðurskonsúl Íslands í þakklætisskyni.

Því miður lést Jörundur langt fyrir aldur fram, en hann hefði annars verið verðugastur þess að afhjúpa minningarskjöldinn.  Væntanlega hefur utanríkisráðherrann minnst Jörundar við þetta tilefni?

 


mbl.is Afhjúpaði minningarskjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband