Undarleg tilfinning

að bíða í ofvæni eftir þeim vísdómsorðum sem geta skipt sköpum um líf eða dauða - í fjárhagslegri merkingu. 

Væntanlega bíða nú tugþúsundir eftir að klukkan slái 4, líkt og börnin á aðfangadag eftir jólunum klukkan 6.   Verða okkar "jól" tóm vonbrigði?


mbl.is Dómur í gengislánamáli í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Það er ekki loku fyrir það skotið að Hæstiréttur komi okkur á óvart eins og júní.

Sigurður Sigurðsson, 16.9.2010 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband