20.7.2010 | 14:58
Athyglisvert
Ađ öllu jöfnu er ekki ósanngjarnt ađ ćtlast til ţess ađ gögnin liggi á borđinu í upphafi eđa ţegar slík tilmćli eru gefin.
Ţví er nćrtćkt ađ álíta ađ nú sé allt á fullu hjá viđkomandi stofnunum til ţess ađ skapa gögnin.
Ćtli svona vinnubrögđ séu dćmigerđ í stjórnsýslunni?
Ţví er nćrtćkt ađ álíta ađ nú sé allt á fullu hjá viđkomandi stofnunum til ţess ađ skapa gögnin.
Ćtli svona vinnubrögđ séu dćmigerđ í stjórnsýslunni?
Umbođsmađur veitir frest | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Kolbrún Hilmars
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtli theim verdi ekki svarAVANT ?
Stefan Stefansson (IP-tala skráđ) 20.7.2010 kl. 15:36
Ţú ert líklega međ puttann á púlsinum ţarna, Kolbrún.
Ţrátt fyrir allar sínar yfirlýsingar um gegnsći er ótrúlega margt sem lendir í svartholi ţessarar ríkisstjórnar. Engin gögn og samţáttađar lygar ráđuneyta, FME og SÍ eru sérsviđ sem vert er ađ skođa.
Ţetta kemur vel fram í grein eftir Björn Jón Birgisson í nýjasta hefti Ţjóđmála, en hann fór ofan í vinnubrögđin sem nú eru ástunduđ í ráđuneytunum, ţegar hann reyndi ađ kynna sér yfirtöku FME á fjárfestingabankanum Straumi. Ţó tóku ţessir ađilar sér viku í verkiđ og virđist sem eina ástćđa fyrir yfirtökunni hafi veriđ ađ ekki mátti gera Björgólfi Thor neinn greiđa.
Ragnhildur Kolka, 20.7.2010 kl. 16:50
Ég er ţví miđur haldin ósk- eđa ţráhyggju um ađ stjórnsýslan eigi ađ vera laus viđ hringlanda í starfi sínu. Eins konar "YES, minister" fyrirkomulag. Ráđherrar koma og fara en ráđuneytin eru (eđa ćttu ađ vera!) skipuđ fagfólki, oft ćviráđnu, sem ekki eiga ađ láta pólitískar skyndihugdettur rugla sig í ríminu.
En ţađ má vel vera ađ í framtíđinni gćfist betur ađ hreinsa ráđuneytin og allar ađrar stjórnsýslustofnanir af mannafla viđ hver stjórnarskipti. Hreint ekki víst ađ ţađ verđi verra fyrirkomulag en hiđ núverandi ef hringlandinn er allsráđandi.
Viđ nánari umhugsun; líklega miklu betra!
Kolbrún Hilmars, 20.7.2010 kl. 19:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.