Athyglisvert

Ađ öllu jöfnu er ekki ósanngjarnt ađ ćtlast til ţess ađ gögnin liggi á borđinu í upphafi eđa ţegar slík tilmćli eru gefin.
Ţví er nćrtćkt ađ álíta ađ nú sé allt á fullu hjá viđkomandi stofnunum til ţess ađ skapa gögnin.
Ćtli svona vinnubrögđ séu dćmigerđ í stjórnsýslunni?
mbl.is Umbođsmađur veitir frest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ćtli theim verdi ekki svarAVANT ?

Stefan Stefansson (IP-tala skráđ) 20.7.2010 kl. 15:36

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú ert líklega međ puttann á púlsinum ţarna, Kolbrún.

Ţrátt fyrir allar sínar yfirlýsingar um gegnsći er ótrúlega margt sem lendir í svartholi ţessarar ríkisstjórnar. Engin gögn og samţáttađar lygar ráđuneyta, FME og SÍ eru sérsviđ sem vert er ađ skođa.

Ţetta kemur vel fram í grein eftir Björn Jón Birgisson í nýjasta hefti Ţjóđmála, en hann fór ofan í vinnubrögđin sem nú eru ástunduđ í ráđuneytunum, ţegar hann reyndi ađ kynna sér yfirtöku FME á fjárfestingabankanum Straumi. Ţó tóku ţessir ađilar sér viku í verkiđ og virđist sem eina ástćđa fyrir yfirtökunni hafi veriđ ađ ekki mátti gera Björgólfi Thor neinn greiđa.

Ragnhildur Kolka, 20.7.2010 kl. 16:50

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég er ţví miđur haldin ósk- eđa ţráhyggju um ađ stjórnsýslan eigi ađ vera laus viđ hringlanda í starfi sínu. Eins konar "YES, minister" fyrirkomulag. Ráđherrar koma og fara en ráđuneytin eru (eđa ćttu ađ vera!) skipuđ fagfólki, oft ćviráđnu, sem ekki eiga ađ láta pólitískar skyndihugdettur rugla sig í ríminu.

En ţađ má vel vera ađ í framtíđinni gćfist betur ađ hreinsa ráđuneytin og allar ađrar stjórnsýslustofnanir af mannafla viđ hver stjórnarskipti. Hreint ekki víst ađ ţađ verđi verra fyrirkomulag en hiđ núverandi ef hringlandinn er allsráđandi.

Viđ nánari umhugsun; líklega miklu betra!

Kolbrún Hilmars, 20.7.2010 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband